Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Skólahreysti

20. janúar 2010

Sunnulækjarskóli mun taka þátt í skólahreysti í fyrsta skipti í ár.

Lesa Meira >>

Flott án fíknar – spilakvöld

12. janúar 2010

Mæting var góð á spilakvöld Flott án fíknar klúbbsins í Sunnulæk en 82 klúbbfélagar mættu með margskonar spil.

Lesa Meira >>

Flott án fíknar klúbburinn í Sunnulæk – spilakvöld

7. janúar 2010

Spilakvöld verður fyrir haldið fyrir klúbbfélaga í Flott án fíknar klúbbnum, mánudagskvöldið 11. janúar.

Lesa Meira >>

Gjaldskrárhækkanir

21. desember 2009


Nýjar gjaldskrár vegna skólamötuneytis og skólavistunar taka gildi um áramót.

Lesa Meira >>

Gleðileg jól

21. desember 2009

Starfsfólk Sunnulækjarskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans, gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Um leið viljum við þakka þann hlýhug og stuðning sem skólinn hefur notið á undanförnum árum.

Skólastarf Sunnulækjarskóla hefst samkvæmt stundaskrá, þriðjudaginn 5. janúar.Jólakveðjur,
Starfsfólk Sunnulækjarskóla

Lesa Meira >>

Litlu jólin í Sunnulækjarskóla

18. desember 2009

Í dag héldum við Litlu jólin í Sunnulækjarskóla.

Lesa Meira >>

Litlu jól

16. desember 2009


Tímasetning Litlu jóla föstudaginn 18. desember

Lesa Meira >>

Harpa Dís í heimsókn

16. desember 2009

Í dag kom Harpa Dís Hákonardóttir, rithöfundur í heimsókn.

Lesa Meira >>

Verðlaunagetraun

16. desember 2009

Á hverjum degi sem af er desember hefur Guðbjörg Helga, stærðfræðikennari hengt upp nýja og nýja stærðfræðiþraut á vegginn hjá ritara skólans.

Lesa Meira >>

Útikennsla

15. desember 2009

Undanfarnar vikur hafa nemendur í 6CAF verið að útbúa aðstöðu til útikennslu í nágrenni skólans.

Lesa Meira >>

Vinadagar

13. desember 2009

Vinadagar fara fram í Sunnulækjarskóla á hverju ári og hefjast yfirleitt í byrjun desember. Vinadagar eru þannig að eldri nemendur fá yngri nemendur að vini.

Lesa Meira >>

Litlu jólin í Sunnulækjarskóla

11. desember 2009

Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða föstudaginn 18. desember. 

Lesa Meira >>