Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Námskeið fyrir foreldra í Sunnulækjarskóla
Í síðustu viku var haldið foreldranámskeið um uppeldi til ábyrgðar í Sunnulækjarskóla
Grunnskólamót Árborgar
Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum fór fram fimmtudaginn 15. apríl í íþróttahúsinu við Sólvelli.
Lesa Meira >>Sunnulækjarskóli í 2. sæti í BEST
Krakkarnir í 9. GHG komu Sunnulækjarskóla í 2.sæti stærðfræðikeppninnar BEST í vetur.
Íþróttadagurinn tókst mjög vel
Íþróttadagurinn gekk með eindæmum vel. Allir ánægðir og glaðir, bæði nemendur og starfsfólk.
Lesa Meira >>
Námskeið fyrir foreldra
Kristín Björk Jóhannsdóttir og Hrund Harðardóttir ætlað að bjóða foreldrum í Sunnulækjarskóla á námskeið um Uppeldi til ábyrgðar, miðvikudaginn 28. apríl n.k. milli kl 17:00 og 18:30
Námskeiðið er foreldrum að kostnaðarlausu – við vonumst til að sjá sem flesta
Skráning hjá ritara í síma 4805400 eða með tölvupósti sunnulaekjarskoli@sunnulaek.is fyrir mánudaginn 26. apríl.
9 GHG í úrslit
9. GHG er kominn í þriggja liða úrslit í norrænu stærðfræðikeppninni BEST ásamt Hagaskóla og Giljaskóla.
2. bekkur og eldgosið
Nemendur í 2. bekk vinna að gerð orðaaskja í tengslum við námsenfið Komdu og skoðaðu fjöllin.
Nýnemar í heimsókn
Þriðjudaginn 6. apríl komu væntanlegir nýnemar í Sunnulækjarskóla í heimsókn.
Árshátíð unglingadeildar
Árshátíð unglingadeildar Sunnulækjarskóla var haldin 25.mars.
Lesa Meira >>Gísli í öðru sæti
Verðlaunaafhending í Stærðfræðikeppni grunnskóla á Suðurlandi fór fram 24. mars
Lesa Meira >>