Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Verðlaunagetraun
Á hverjum degi sem af er desember hefur Guðbjörg Helga, stærðfræðikennari hengt upp nýja og nýja stærðfræðiþraut á vegginn hjá ritara skólans. 
Útikennsla
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 6CAF verið að útbúa aðstöðu til útikennslu í nágrenni skólans. 
Vinadagar

Vinadagar fara fram í Sunnulækjarskóla á hverju ári og hefjast yfirleitt í byrjun desember. Vinadagar eru þannig að eldri nemendur fá yngri nemendur að vini. 
Smákökumaraþon
Nemendur í 8. og 9. bekk Sunnulækjarskóla vildu láta gott af sér leiða nú fyrir jólin. Þau ákváðu því að hittast í skólanum á föstudagskvöldið og baka piparkökur til að gleðja aðra. 

	
Í dag héldum við Litlu jólin í Sunnulækjarskóla.