Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

7. ÁT kynnir Lúxushótel ÁT

By Hermann | 22. nóvember 2013

Föstudaginn 22. nóvember voru nemendur í 7.ÁT með opnunarhátíð á hótelinu sínu sem eftir nafnasamkeppni hlaut nafnið Lúxushótel ÁT. Undanfarnar vikur hafa þau verið að vinna að stofnun hótelsins og verkefnin verið mjög fjölbreytt. Farið var yfir hvaða störf eru á hótelum, nemendur gerðu starfslýsingar og fóru í atvinnuviðtöl. Síðan var skipað í hópa eftir starfsumsóknum og eftirfarandi verkefni […]

Starfsdagur 18. nóvember og foreldradagur 20. nóvember

By Hermann | 22. nóvember 2013

Kæru foreldrar og forráðamenn  Mánudagurinn 18. nóvember, er starfsdagur í Sunnulækjarskóla.  Þennan dag munu kennarar nota til að ganga frá námsmati haustannar. Nemendur mæta því ekki í skólann þann dag. Skólavist er opin en skrá þarf börn sérstaklega þennan dag.  Námsmatsblöð haustannar verða send heim með nemendum þriðjudaginn 19. nóvember.  Foreldrar og nemendur mæta í […]

Nemendur í 7. bekk lesa fyrir börn og eldri borgara

By Hermann | 21. nóvember 2013

    Í tilefni af Degi íslenskrar tungu fóru nemendur 7. bekkja í heimsókn á Hulduheima og Ljósheima og lásu fyrir börnin og eldri borgara.  Ferðin tókst í alla staði mjög vel og var skemmtileg.  Þetta var góð æfing fyrir krakkana í 7. bekk sem eru einmitt að hefja undirbúning og æfingar fyrir Stóru upplestrarkeppnina.          […]

Hótel Lækur – 7. MSG

By Hermann | 19. nóvember 2013

  Krakkarnir í 7.MSG hafa verið að vinna að mjög skemmtilegu verkefni sl. mánuð.  Þau ákváðu að stofna  hótel,  kjósa sér hótelstjóra og kjósa svo nafn á hótelið „Hótel Lækur“.  Það var farin vettvangsferð á Hótel Selfoss og þar kynntu börnin sér ýmislegt er varðar hótelrekstur.   Því næst sköpuðu þau  störf, gerðum starfslýsingar og sóttu […]

Góð gjöf til grunnskóla Árborgar

By Hermann | 8. nóvember 2013

Gunnar Egilsson og Sæunn Lúðvíksdóttir komu færandi hendi í skólann okkar í morgun.  Þau gáfu grunnskólum Árborgar 15 taflborð og taflmenn til að hvetja til aukinnar skákiðkunar í skólunum.  Skák er vel til þess fallin að þroska gagnrýna hugsun og krefst þess að skákmaðurinn ígrundi hvern leik og hugsi hverja skákfléttu til enda. Við þökkum […]