Fyrirlestur um svefn
Í samstarfi við Árborg, Samborg og Foreldrafélög Vallaskóla og Sunnulækjarskóla verðum við með frábæran viðburð í húsakynnum Vallaskóla. Umfjöllunarefni að þessu sinni er SVEFN. Til okkar mætir Dr. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur, til þess að fræða okkur um mikilvægi svefns. Nánar um fyrirlesara og efnið: Betri svefn – grunnstoð heilsu. Í þessum fyrirlestri verður fjallað um […]
Starfsdagur og foreldraviðtöl
Mánudagurinn 12. febrúar er starfsdagur til undirbúnings foreldraviðtala og þá mæta nemendur ekki í skólann. Þriðjudaginn 13. febrúar verða foreldraviðtöl í Sunnulækjarskóla. Foreldrar þurfa að bóka viðtalstíma á Mentor. Leiðbeiningar um hvernig það er gert má sjá hér: https://www.youtube.com/watch?v=mEFYnJhJAsM Frístundaheimilið Hólar verður opið allan daginn þessa daga fyrir þá sem þar eru skráðir en skrá […]
Skákkennsla grunnskólabarna
Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákskóla Íslands standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á sunnudögum frá kl. 11.00–12.30. Yfirumsjón með kennslunni hefur Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Félagar í Skákfélagi Selfoss og nágrennis munu aðstoða hann. Alls verða þetta 10 sunnudagar og fyrsti tími verður sunnudaginn 14. […]
Litlu jólin
Litlu jólin 20. desember Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða miðvikudaginn 20. desember. Eins og áður verður jólaskemmtunin tvískipt og munu eldri nemendur sækja yngri nemendur og fylgja þeim að jólatrénu. Þannig munu nemendur í 1., 4., 6. og 9. bekk halda sína jólaskemmtun kl. 9:10 – 10:45 og nemendur 2., 3., 5., 7., 8. og 10. […]
Byrjum 3. janúar 2018
Skólastarf í Sunnulækjarskóla hefst á nýju ári, 3. janúar, samkvæmt stundaskrá.