Kartöfluuppskera færð í hús
Nemendur í 4. og 5. bekk tóku upp kartöflur úr garðinum og færðu eldhúsinu. Þær voru borðaðar með bestu list.
Norræna Skólahlaupið í Sunnulækjarskóla
Þriðjudaginn 13. september hlupu nemendur Sunnulækjarskóla hið árlega Norræna Skólahlaup. Vegalengdin er misjöfn eftir aldri en 5.-10. bekkur geta valið um fjórar vegalengdir, 2,5 km, 5 km, 7,5 km eða 10 km. Yngri nemendur fara allt frá 1,0 km upp í 2,5 km. Nemendur ráða sínum hraða, fyrst og fremst lögð áhersla á holla hreyfingu […]
Vinabekkjaheimsóknir
Undanfarna daga höfum við verðið að skapa vinategsl milli nemenda í yngri og eldri bekkjum. Þannig fer 6. bekkur í heimsókn í 1. bekk, 7. bekkur í 2. bekk og svo koll af kolli og mynduð eru vinatengsl milli tiltekinna nemenda í hvorum bekk. Þannig fór 6. bekkur að heimsækja 1. bekk á föstudaginn og var með […]
Skólasetning
Skólasetning Sunnulækjarskóla verður mánudaginn 22. ágúst í Fjallasal Börn fædd 2007 til 2010 og fara í 1.- 4. bekk mæti kl 9:00 Börn fædd 2001 til 2006 og fara í 5.- 10. bekk mæti kl 11:00 Gert er ráð fyrir stuttri samkomu í Fjallasal og síðan munu nemendur hitta umsjónarkennara. Foreldrar eru hvattir til að […]