Hermann

Skákkennsla grunnskólabarna

Sunudaginn 20. september nk. kl. 11:00 hefst skáknámskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri.  Námskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis. Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands hefur yfirumsjón með kennslunni. Þetta verða 10 skipti eða einu sinni í viku og þá á sunnudögum frá 11:00 – 12:30

Skákkennsla grunnskólabarna Lesa Meira>>

Skólasetning Sunnulækjarskóla skólaárið 2020-2021

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir mánudaginn 24. ágúst 2020. Að þessu sinni verður skólasetning með óhefðbundnum hætti v/COVID-19. Meðfylgjandi eru upplýsingar um skipulag og tímasetningar í Sunnulækjarskóla. Kl. 09:00        Nemendur í 2.−4. bekk, f. 2011 – 2013 Kl. 10:00        Nemendur í 5. – 7. bekk, f. 2008 – 2010 Kl. 11:00         Nemendur í 8.−10.

Skólasetning Sunnulækjarskóla skólaárið 2020-2021 Lesa Meira>>

Skólaslit og útskrift

Skólaslit verða föstudaginn 5. júní. Athöfnin verður í þrennu lagi. Kl. 09:00 skólaslit 1. – 5. bekkur Kl. 11:00 skólaslit 6. – 9. bekkur Kl. 15:00 útskrift 10. bekkur Vegna takmarkana á samkomuhaldi munu skólaslit kl. 9:00 og kl. 11:00 verða án foreldra en dagskrá verður þó með svipuðu sniði og venja er til. Gera

Skólaslit og útskrift Lesa Meira>>