Ólympíuhlaupið í Sunnulækjarskóla
Ólympíuhlaupið í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>
Föstudagurinn 4. september er starfsdagur í grunnskólum Árborgar. Nemendur mæta ekki til skóla þann dag.
Starfsdagur 4. september Lesa Meira>>
https://old.sunnulaek.is/wp-content/uploads/2020/08/1.-bekkur-bréf-til-forráðamanna-5.pdf
1. bekkur bréf til foreldra Lesa Meira>>
Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir mánudaginn 24. ágúst 2020. Að þessu sinni verður skólasetning með óhefðbundnum hætti v/COVID-19. Meðfylgjandi eru upplýsingar um skipulag og tímasetningar í Sunnulækjarskóla. Kl. 09:00 Nemendur í 2.−4. bekk, f. 2011 – 2013 Kl. 10:00 Nemendur í 5. – 7. bekk, f. 2008 – 2010 Kl. 11:00 Nemendur í 8.−10.
Skólasetning Sunnulækjarskóla skólaárið 2020-2021 Lesa Meira>>
Fréttabréf foreldrafélagsins
Fréttabréf foreldrafélagsins júní 2020 Lesa Meira>>
Skólaslit verða föstudaginn 5. júní. Athöfnin verður í þrennu lagi. Kl. 09:00 skólaslit 1. – 5. bekkur Kl. 11:00 skólaslit 6. – 9. bekkur Kl. 15:00 útskrift 10. bekkur Vegna takmarkana á samkomuhaldi munu skólaslit kl. 9:00 og kl. 11:00 verða án foreldra en dagskrá verður þó með svipuðu sniði og venja er til. Gera
Skólaslit og útskrift Lesa Meira>>
Halló Dagarnir 2., 3. og 4. júní eru vordagar í Sunnulækjarskóla. 2. og 3. júní eru skipulagðir sem sérstakir ferða- og frágangsdagar þar sem kennarar skipuleggja verkefni og nota til vorferða, göngu- eða hjólaferða og útivistar ásamt frágangi á kennslusvæðum og annarra slíkra vorverka. Fimmtudaginn, 4. júní, verður “Litríki vordagurinn”. Þann dag efnum við til
Fréttabréf foreldrafélagsins fyrir júní 2020 er komið út. Undir liðnum „Tilkynningar” er hægt að opna skjalið og lesa.
Fréttabréf foreldrafélagsins – júní 2020 Lesa Meira>>