Litlu jólin
19. desember kl. 20:00-22:00 8.-10. bekkur verður með jólaball og fer í jólafrí að því loknu. Nemendur í þessum árgöngum mæta því ekki 20. desember. 20. desember Stofujól hjá 1.-7. bekk – kl. 9.30 Mæting nemenda (nemendur í 5. bekk mæta kl. 09:00) – kl. 9.35 Helgileikur sýndur nemendum og starfsfólki skólans – kl. 9.55
Syndum saman
Í nóvember stóð Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, í samstarfi við Sundsamband Íslands, fyrir Landsátaki í sundi. Vikan 20.-24.nóvember var tileinkuð grunnskólum landsins þar sem íþróttakennarar voru hvattir til að skrá skólann til þátttöku og hvetja börnin til að synda, (táknrænt ) til Parísar í tilefni af Ólympíuleikunum sem fara þar fram 2024. Við í Sunnulækjarskóla
Kvennaverkfall 24. október – skólastarf fellur niður
Kæru foreldrar og forráðamenn. Vegna kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október næstkomandi munum við ekki geta haldið úti skólastarfi samkvæmt skóladagatali. Allt skólastarf fellur niður. https://www.ki.is/um-ki/utgafa/frettir-og-pistlar/frettir/2023/bodad-til-kvennaverkfalls-24-oktober/ kveðja Starfsfólk Sunnulækjarskóla
Kvennaverkfall 24. október – skólastarf fellur niður Lesa Meira>>
Aðalfundur foreldrafélagsins
Kæru foreldrar og forráðamenn Boðaður er aðalfundur foreldrafélags Sunnulækjarskóla fimmtudaginn 2. nóvember kl. 17:30 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Markmið félagsins eru að: – styðja skólastarfið og efla tengsl heimilis og skóla – að efla samstarf og samstöðu foreldra innbyrðis – koma á umræðu og fræðslufundum um uppeldis- og fræðslumál – vinna að heill og hamingju nemenda
Aðalfundur foreldrafélagsins Lesa Meira>>
Ólympíuhlaupið
Miðvikudaginn næsta verður hlaupið Ólympíuhlaup í 1. – 10. bekk Tímasetningar: 1.-2. bekkur – kl. 8:30 3.-6. bekkur – kl. 10:00 7.-10. bekkur – kl. 11:45 Dagurinn er merktur uppbrotsdagur í skóladagatali og því má gera ráð fyrir óhefðbundnu skólastarfi sem lýkur kl. 13:00. Skólaakstur verður kl. 13:00
Skólasetning
Skólasetning fer fram miðvikudaginn 23. ágúst 2023 í Fjallasal. Eftir stutta samkomu á sal munu nemendur hitta umsjónarkennara. Kl. 09:00 Nemendur í 2. – 6. bekk, f. 2016 – 2012 Kl. 10:00 Nemendur í 7. – 10. bekk, f. 2011 – 2008 Nemendur og forráðamenn 1. bekkjar (f. 2017) verða boðaðir til viðtals með umsjónarkennara
Skólaslit og útskrift 10. bekkjar
Miðvikudaginn 7. júní eru skólaslit og útskrift 10. bekkjar 1. – 5. bekkur kl. 09:00 6. – 9. bekkur kl. 11:00 Útskrift 10. bekkjar kl. 15:00
Skólaslit og útskrift 10. bekkjar Lesa Meira>>