Upplestur í Fjallasal
Í morgun kom Gunnar Helgason rithöfundur og leikari í heimsókn til okkar og las úr nýjustu bók sinni, Siggi sítróna. Upplesturinn var afar litríkur og nemendur nutu stundarinnar. Enginn vafi leikur á að upplestur Gunnars og framsögn er nemendum bæði til fyrirmyndar og eftirbreytni.
Upplestur í Fjallasal Lesa Meira>>