Örsögusamkeppni í 9. bekk
Haldin var örsögusamkeppni í 9. bekk í íslensku nú í maílok og verðlaun voru veitt fyrir sögurnar sem þóttu skara fram úr. Kennarar buðu nemendum einnig upp á veitingar til að þakka fyrir gott starf krakkanna og samvinnu í íslensku í vetur. Veitt voru fern verðlaun; Ólafur Ben Gunnarsson hlaut verðlaun fyrir frumlegustu söguna, 3. […]
Örsögusamkeppni í 9. bekk Lesa Meira>>



