Hermann

Fræðslufundur SAFT fyrir foreldra nemenda í 5. og 6. bekk

Fræðslufundur SAFT fyrir foreldra nemenda í 5. og 6. bekk verður í Sunnulækjarskóla kl. 17:30 – 19:00 í kvöld, þriðjudag 16. maí. Í erindinu verður farið yfir einkenni tælingarmála og hvað beri að varast í samskiptum við ókunnuga, hvað sé hægt að gera ef grunur vaknar um tilraun til tælingar og hvert sé hægt að […]

Fræðslufundur SAFT fyrir foreldra nemenda í 5. og 6. bekk Lesa Meira>>

Árshátíðir

Árshátíðir í Sunnulækjarskóla Í næstu viku eru árshátíðir í skólanum hjá nemendum í 1.-3. og 5.-7. bekk. Þau  hafa æft stíft undanfarna daga og undirbúið allt sem best. Litla upplestrarhátíðin er árshátíð 4. bekkjar.  Hún fer nú fram miðvikudaginn 10. maí og fá foreldrar boð á þá hátíð þegar nær dregur.  Árshátíð unglingastigs (8.-10.b) var

Árshátíðir Lesa Meira>>

Söngkeppni Samfés

Tekið úr frétt frá Zelsiuz.is Söngkeppni Samfés var haldin í Laugardalshöllinni 25.mars síðastliðinn. 31 félagsmiðstöð af öllu landinu tóku þátt og hefur hún sjaldan verið jafn glæsileg. Karen Hekla Grønli, Hlynur Héðinsson, Arnór Bjarki Eyþórsson, Veigar Atli Magnússon, Íbera Sophie Marie Dupont og Katrín Birna Sigurðardóttir, allt nemendur Sunnulækjarskóla tóku þátt fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuzar.

Söngkeppni Samfés Lesa Meira>>

Fræðslufundur Samborgar í Sunnulækjarskóla

Húsfyllir var á fræðslufundi Samborgar sem haldinn var í Fjallasal Sunnulækjarskóla fimmtudaginn 16. mars s.l. Á fundinum fjölluðu Bjarni Fritzson og Kristín Tómasdóttir um sjálfsmynd barna og hvernig hjálpa má börnum til að þroskast og ná betri árangri. Bjarni og Kristín reka saman fyrirtækið Út fyrir kassann sem sérhæfir sig í sjálfstyrkingarnámskeiðum fyrir stráka, stelpur

Fræðslufundur Samborgar í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>

1. verðlaun fyrir myndbandasamkeppni

Nemendur úr Sunnulækjarskóla tóku þátt í myndbandasamkeppni fyrir Starfamessu sem haldin var í FSu þriðjudaginn 14. mars. Verkefnið fólst í að gera kynningarmyndband um störf rafvikja og kokka í nærsamfélagi okkar. Við óskum nemendum okkar Daníel Mána, Árdísi Lilju, Bjarka, Elísabetu Öldu, Hauki, Krister Frank, Kornelíu, Rakel Helgu, Karen Heklu og Kolbrúnu Eddu til hamingju með

1. verðlaun fyrir myndbandasamkeppni Lesa Meira>>

Nemendur í 9. og 10. bekk Sunnulækjarskóla unnu til fyrstu verðlauna

Nemendur í  9. og 10. bekk Sunnulækjarskóla unnu til fyrstu verðlauna í myndbandakeppni starfamessunnar 2017 sem haldin var 14. mars í Fjölbrautaskóla Suðurlands.  Nemendur gerðu tvö myndbönd þar sem þeir kynntu störf matreiðslumannsins og rafvirkjans sem  og námið að baki störfunum. Starfamessan miðar að því að kynna nemendum í 9. og 10. bekk grunnskóla og

Nemendur í 9. og 10. bekk Sunnulækjarskóla unnu til fyrstu verðlauna Lesa Meira>>