Nemendur í 9. og 10. bekk Sunnulækjarskóla unnu til fyrstu verðlauna
Nemendur í 9. og 10. bekk Sunnulækjarskóla unnu til fyrstu verðlauna í myndbandakeppni starfamessunnar 2017 sem haldin var 14. mars í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Nemendur gerðu tvö myndbönd þar sem þeir kynntu störf matreiðslumannsins og rafvirkjans sem og námið að baki störfunum. Starfamessan miðar að því að kynna nemendum í 9. og 10. bekk grunnskóla og […]
Nemendur í 9. og 10. bekk Sunnulækjarskóla unnu til fyrstu verðlauna Lesa Meira>>