Út fyrir kassann
Foreldrafélag Sunnulækjaskóla og Samborg bjóđa til fyrirlestursins „Út fyrir kassann“ með Bjarna Fritzsyni og Kristínu Tómasdóttur í Fjallasal Sunnulækjarskóla fimmtudaginn 16. mars næstkomandi kl. 20:30. Á fyrirlestrinum verður meðal annars leitast við að svara eftirfarandi spurningum: 1. Af hverju út fyrir kassann? 2. Hvernig getum við styrkt sjálfsmynd barnanna okkar? 3. Hvernig getum við hjálpað börnunum […]