Útskrift 2016
Útskrift 10. bekkja 2016 Útskrift 10. bekkja verður miðvikudaginn 8. júní kl. 15:00 í íþróttasal skólans. Þetta eru merk tímamót fyrir börnin, ykkur foreldrana og skólann sem sjálfsagt er að halda hátíðleg. Athöfnin verður með hátíðarblæ og er því lögð áhersla á snyrtilegan klæðnað. Að lokinni brautskráningu verða veitingar í Fjallasal skólans. Allir eru velkomnir […]