Hermann

Úrslit í undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina hjá 7. bekk.

Undanfarnar vikur hafa nemendur í 7. bekk æft stíft fyrir Stóru upplestrarkeppnina.  Undirbúningur hefur staðið yfir frá því á Degi íslenskrar tungu í nóvember sl.   Nemendur og kennarar hafa staðið sig einstaklega vel og lagt mikinn metnað í undirbúninginn eins og sýndi sig í dag. Þau sem keppa fyrir hönd skólans á lokakeppninni 12. mars […]

Úrslit í undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina hjá 7. bekk. Lesa Meira>>

Heilsa og næring

Valhópurinn á unglingastigi sem er að læra um heilsu og næringu fór í heimsókn í KraftBrennzluna í síðasta tíma.  Ási í KraftBrennzlunni tók á móti þeim, sýndi og sagði frá og síðan fengu nemendur að spreyta sig. Allir höfðu ánægju af heimsókninni og komu heim fróðari um heilsurækt.

Heilsa og næring Lesa Meira>>

Litlu jólin

Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða föstudaginn 19. desember.  Eins og áður verður jólaskemmtuninni tvískipt og munu eldri nemendur sækja yngri nemendur og fylgja þeim að jólatrénu. Þannig munu nemendur í 1., 4., 5., 6., 9. og 10. bekk halda sína jólaskemmtun kl. 9:10 – 10:45 og nemendur 2., 3., 7. og 8. bekk kl. 11:00

Litlu jólin Lesa Meira>>

Rithöfundar í 7. bekk

Í haust sömdu nemendur í 7. bekk barnabækur í íslenskunámi sínu.  Þeir sköpuðu ævintýrapersónu og skrifuðu svo bók um hana. Við upphaf vinnunnar þurftu nemendur að ákveða hvaða aldri bókin ætti að hæfa og þegar hún var svo tilbúin fengu þau að fara í heimsókn í leikskóla til að lesa bækurnar sínar upp fyrir viðkomandi

Rithöfundar í 7. bekk Lesa Meira>>