Hermann

Heilsa og næring

Valhópurinn í Heilsu og næringu fékk kynningu hjá Unu á Jógaloftinu á Selfossi. Þar fengu þau fengu að kynnast í Kundalini jóga eftir forskrift Yogi Bhajan. Heimsóknin tókst afar vel og nemendurnir heilluðu jógakennarann með framkomu sinni og fengu að vita að frá þeim stafaði mikil jákvæð orka og að þau væru bæði sérstaklega prúð og áhugasöm. Við í […]

Heilsa og næring Lesa Meira>>

Úrslit í undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina hjá 7. bekk.

Undanfarnar vikur hafa nemendur í 7. bekk æft stíft fyrir Stóru upplestrarkeppnina.  Undirbúningur hefur staðið yfir frá því á Degi íslenskrar tungu í nóvember sl.   Nemendur og kennarar hafa staðið sig einstaklega vel og lagt mikinn metnað í undirbúninginn eins og sýndi sig í dag. Þau sem keppa fyrir hönd skólans á lokakeppninni 12. mars

Úrslit í undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina hjá 7. bekk. Lesa Meira>>

Heilsa og næring

Valhópurinn á unglingastigi sem er að læra um heilsu og næringu fór í heimsókn í KraftBrennzluna í síðasta tíma.  Ási í KraftBrennzlunni tók á móti þeim, sýndi og sagði frá og síðan fengu nemendur að spreyta sig. Allir höfðu ánægju af heimsókninni og komu heim fróðari um heilsurækt.

Heilsa og næring Lesa Meira>>

Litlu jólin

Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða föstudaginn 19. desember.  Eins og áður verður jólaskemmtuninni tvískipt og munu eldri nemendur sækja yngri nemendur og fylgja þeim að jólatrénu. Þannig munu nemendur í 1., 4., 5., 6., 9. og 10. bekk halda sína jólaskemmtun kl. 9:10 – 10:45 og nemendur 2., 3., 7. og 8. bekk kl. 11:00

Litlu jólin Lesa Meira>>