Opið hús á afmæli skólans
Í tilefni af 10 ára afmæli Sunnulækjarskóla bjóða nemendur skólans öllum sem möguleika hafa á að koma og skoða skólann og verkefni nemenda milli klukkan 08:30 og 13:00, fimmtudaginn 16. október. Við vonumst til að sjá sem flesta, mömmur, pabba, afa, ömmur, frændur, frænkur og gamla nemendur. Í tilefni af afmælinu er hafin útsending frá […]
Opið hús á afmæli skólans Lesa Meira>>