Vinaverkefnið í Sunnulækjarskóla
Vinaverkefnið í Sunnulækjarskóla hefur gengið mjög vel. Allir nemendur í yngri deild eiga sér vin í eldri deild. 1. bekkingar eiga vin í 6. bekk, 2. bekkingar í 7. bekk og svo koll af kolli. Bekkirninr fara í heimsóknir hver til annars þar sem vinirnir hittast og gera ýmislegt skemmtilegt saman. 6. bekkur tók á […]
Vinaverkefnið í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>









