Smákökubakstur í Sunnulækjarskóla
Það er árlegur viðburður að nemendur í 8.-10. bekk skólans mæta utan skólatíma og baka smákökur undir stjórn heimilisfræðikennara með aðstoð sjálfboðaliða úr hópi foreldra. Afrakstur bakstursins er svo gefinn víðsvegar um bæinn. Í ár fóru nemendur og færðu heimilisfólki í Vinaminni og Grænumörk smákökur. Nemendur fóru einnig í Selfosskirkju og færðu kirkjunni smákökur sem […]
Smákökubakstur í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>