Hermann

Smákökubakstur í Sunnulækjarskóla

Það er árlegur viðburður að nemendur í 8.-10. bekk skólans mæta utan skólatíma og baka smákökur undir stjórn heimilisfræðikennara með aðstoð sjálfboðaliða úr hópi foreldra.  Afrakstur bakstursins er svo gefinn víðsvegar um bæinn.  Í ár fóru nemendur og færðu heimilisfólki í Vinaminni og Grænumörk smákökur.  Nemendur fóru einnig í Selfosskirkju og færðu kirkjunni smákökur sem […]

Smákökubakstur í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>

Skreytingardagur 30. nóvember

Senn líður að jólum og nú förum við að klæða skólann okkar í jólabúning.    Föstudaginn 30. nóvember verður skreytingadagur. Þá mun öll hefðbundin kennsla (þ.m.t. íþróttir og verkgreinar) verða lögð til hliðar. Nemendur vinna í margskonar hópum við fjölbreytt verkefni.  Af þessu tilefni bjóðum við þeim foreldrum sem hafa tök á, að koma og vera

Skreytingardagur 30. nóvember Lesa Meira>>

Opinn samráðs- og stefnumótunarfundur um nýja skólastefnu Árborgar

  Opinn samráðs- og stefnumótunarfundur um nýja skólastefnu Árborgar verður haldinn í Sunnulækjarskóla miðvikudaginn 28. nóvember 2012 kl. 17-18:30. Í upphafi fundar verður stutt kynning á drögum að nýrri skólastefnu og síðan unnið í umræðuhópum með þau leiðarljós og markmið sem þegar hafa verið sett fram. Einnig verður efni frá hugarflugsfundum foreldra- og skólaráða og

Opinn samráðs- og stefnumótunarfundur um nýja skólastefnu Árborgar Lesa Meira>>

Foreldradagur 14. nóvember

Foreldrar og nemendur mæta í viðtöl miðvikudaginn 14. nóvember. Fundarboð með nákvæmri tímasetningu viðtala verður sent heim föstudaginn 9. nóvember. Nemendur mæta með foreldrum sínum í viðtölin en eru ekki í skólanum þann dag að öðru leyti. Skólavist er opin en skrá þarf börn sérstaklega þennan dag.  Nemendafélagið ætlar að selja kaffi, kakó og vöfflur

Foreldradagur 14. nóvember Lesa Meira>>