Foreldradagur 14. nóvember
Foreldrar og nemendur mæta í viðtöl miðvikudaginn 14. nóvember. Fundarboð með nákvæmri tímasetningu viðtala verður sent heim föstudaginn 9. nóvember. Nemendur mæta með foreldrum sínum í viðtölin en eru ekki í skólanum þann dag að öðru leyti. Skólavist er opin en skrá þarf börn sérstaklega þennan dag. Nemendafélagið ætlar að selja kaffi, kakó og vöfflur […]
Foreldradagur 14. nóvember Lesa Meira>>





