Hermann

Þemadagar og vetrarfrí

Miðvikudag, 24. og fimmtudag, 25. október eru þemadagar í Sunnulækjarskóla.  Yfirskrift þemadaganna er “Gullin í grenndinni”. Nemendur munu vinna að ýmsum verkefnum sem öll eru tengd nærumhverfi okkar með skírskotun í sögu, menningu, tómstundastarf,  náttúru eða atvinnu. Skólalok verða sem hér segir báða dagana:1. – 4. bekkur: kennslu lýkur samkvæmt stundaskrá, engin breyting.5. – 7. bekkur: kennslu lýkur

Þemadagar og vetrarfrí Lesa Meira>>

Gjöf frá foreldrafélagi Sunnulækjarskóla

Í morgun komu fulltrúar foreldrafélags Sunnulækjarskóla og afhentu skólanum fjölbreytt áhöld til útieldunar.  Eins og kunnugt er hafa kennarar Sunnulækjarskóla verið að feti sig áfram við útikennslu. Nú er verið að koma upp aðstöðu á lóð skólans þar sem mögulegt verður að safnast saman í útikennslustund við margskonar iðju.  Eitt af því sem nemendur taka

Gjöf frá foreldrafélagi Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>

Þemadagar í Sunnulækjarskóla og vetrarfrí

Miðvikudag, 24. og fimmtudag, 25. október eru þemadagar í Sunnulækjarskóla.  Yfirskrift þemadaganna er “Gullin í grenndinni”. Nemendur munu vinna að ýmsum verkefnum sem öll eru tengd nærumhverfi okkar með skírskotun í sögu, menningu, tómstundastarf,  náttúru eða atvinnu. Skólalok verða sem hér segir báða dagana:1. – 4. bekkur: kennslu lýkur samkvæmt stundaskrá, engin breyting.5. – 7. bekkur: kennslu lýkur

Þemadagar í Sunnulækjarskóla og vetrarfrí Lesa Meira>>

Grunnskólamót HSK

Fimmtudaginn 27. september héldu 42 nemendur frá Sunnulækjarskóla af stað á Laugarvatn þar sem þau tóku þátt í Grunnskólamóti HSK í frjálsum íþróttum. Veðrið lék ekki við okkur þennan daginn en börnin létu það ekki á sig fá og stóðu sig eins og hetjur. Þau stóðu rennandi blaut og köld í röðunum og gátu ekki beðið eftir

Grunnskólamót HSK Lesa Meira>>

Starfsdagur 5. október

Vegna haustþings kennara á Suðurlandi verður starfsdagur í Sunnulækjarskóla föstudaginn 5. október n.k. og því mæta nemendur ekki til skóla þann dag.  Þingið hefst e.h. fimmtudaginn 4. október og því lýkur kennslu þann dag sem hér segir: 1. – 4. bekkur: kennslu lýkur samkvæmt stundaskrá, engin breyting.5. – 7. bekkur: kennslu lýkur kl 13:008. – 10. bekkur: kennslu

Starfsdagur 5. október Lesa Meira>>