Starfsdagur 12. nóvember
Mánudagurinn 12. nóvember, er starfsdagur í Sunnulækjarskóla. Þennan dag munu kennarar nota til að ganga frá námsmati haustannar. Nemendur mæta því ekki í skólann þann dag. Skólavist er opin en skrá þarf börn sérstaklega þennan dag.
Starfsdagur 12. nóvember Lesa Meira>>