8. nóvember – dagur gegn einelti
Í dag hófst vinabekkjaverkefni Sunnulækjarskóla. Vinabekkjaverkefnið er fólgið í því að allir nemendur skólans mynda vinatengsl milli einstakra nemenda í eldri og yngri bekkjum. Markmið verkefnisins er að nemendur á ólíkum aldri kynnist og að efla samkennd og virðingu meðal nemenda. Þannig mynda nemendur í 6. bekk vinatengsli við nemendur í 1. bekk, nemendur í […]
8. nóvember – dagur gegn einelti Lesa Meira>>