Í tilefni af konudeginum
Í tilefni af konudeginum í 6. RG beið leynigjöf frá ungum herramanni. Á borðinu í heimakrók var blómavasi merktur „Til hamingju með konudaginn“. Í vasanum voru rósir handa hverri dömu í bekknum. Viljum við nota tækifærið og þakka kærlega fyrir okkur. Kveðja, Stelpurnar í 6. RG
Í tilefni af konudeginum Lesa Meira>>









