Fréttir

Ólympíuhlaupið

Miðvikudaginn næsta verður hlaupið Ólympíuhlaup í 1. – 10. bekk Tímasetningar: 1.-2. bekkur – kl. 8:30 3.-6. bekkur – kl. 10:00 7.-10. bekkur – kl. 11:45 Dagurinn er merktur uppbrotsdagur í skóladagatali og því má gera ráð fyrir óhefðbundnu skólastarfi sem lýkur kl. 13:00. Skólaakstur verður kl. 13:00

Skólasetning

Skólasetning fer fram miðvikudaginn 23. ágúst 2023 í Fjallasal. Eftir stutta samkomu á sal munu nemendur hitta umsjónarkennara. Kl. 09:00 Nemendur í 2. – 6. bekk, f. 2016 – 2012 Kl. 10:00 Nemendur í 7. – 10. bekk, f. 2011 – 2008 Nemendur og forráðamenn 1. bekkjar (f. 2017) verða boðaðir til viðtals með umsjónarkennara

Nemendur í 1. bekk.

Nemendur í 1. bekk fengu gefins reiðhjólahjálma

Nemendur í 1. bekk fengu gefins reiðhjólahjálma frá Kiwanis og Eimskip á dögunum. Börnin fengu einnig fræðslu um mikilvægi þess að nota hjálm. Löng hefð er fyrir því að Kiwanis og Eimskip gefi nemendum 1 .bekkjar hjálma og meðfylgjandi orðsending fylgdi gjöfinni. Afgreiðsla hlífðarhjálma hófst 1997 til 7 ára barna. Eimskip hefur verið kostnaðaraðili frá …

Nemendur í 1. bekk fengu gefins reiðhjólahjálma Lesa Meira>>