Tilkynningar

Valblöð elsta stigs 2013-14

Í dag fóru nemendur í verðandi 8.- 10. bekk heim með valblað fyrir næsta skólaár 2013-´14. Valblöðin má einnig nálgast hér: 8. bekkur valblað   9. bekkur valblað 10. bekkur valblað Upplýsingabæklingur um val Nemendur eiga að skila valblaðinu til ritara, mánudaginn 6. maí.Vinsamlega farið yfir blöðin með börnum ykkar.  

Laus störf

Sunnulækjarskóli Við Sunnulækjarskóla á Selfossi vantar kennara og þroskaþjálfa til starfa skólaárið 2013 -14 Meðal kennslugreina er íslenska, stærðfræði og enska á mið- og elsta stigi og tónmennt á yngsta og miðstigi.  Þá vantar sérkennara og þroskaþjálfa til starfa. Umsækjandi um kennarastarf þarf að hafa kennsluréttindi, góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum.  Reynsla …

Laus störf Lesa Meira>>

Innritun í grunnskóla skólaárið 2013−2014

Innritun í grunnskóla skólaárið 2013−2014 Innritun barna sem eru fædd árið 2007 og eiga að hefja skólagöngu haustið 2013 fer fram 8.−18. mars næstkomandi. Hægt er að innrita rafrænt á Mín Árborg eða á eyðublöðum sem hægt er að fá á heimasíðum grunnskólanna og í Ráðhúsinu. Þeim umsóknum á að skila í viðkomandi skóla. Grunnskólar …

Innritun í grunnskóla skólaárið 2013−2014 Lesa Meira>>

Skólinn er opinn 6.3.2013

Þrátt fyrir veður er Sunnulækjarskóli opinn í dag.  Foreldrum og forráðamönnum er heimilt að halda börnum sínum heima ef aðstæður eru með þeim hætti að það hentar betur.  Vinsamlega komið skilaboðum til skóla um síma eða tölvupóst.

Foreldrabréf vegna árshátíðar í 8. – 10. bekk

Kæru foreldrar /forráðamenn! Nú fer senn að líða að árshátíð unglingadeildarinnar og mikil undirbúningsvinna búin að eiga sér stað á síðustu vikum. Hátíðin er á fimmtudaginn í næstu viku, 31. janúar og opnar húsið kl. 18:30. Krakkarnir hafa verið að skrá sig í matinn en boðið verður upp á kjúkling eða lamb eftir því sem …

Foreldrabréf vegna árshátíðar í 8. – 10. bekk Lesa Meira>>

Umsjónarkennarar 2012 – 2013

1. bekkur1. AÞ – Arnhildur Þórhallsdóttir1. ÍG – Íris Grétarsdóttir1. VE – Vilborg Eiríksdóttir 2. bekkur2. ÍHG – Íris Huld Grétarsdóttir2. TRT – Tinna Rut Torfadóttir2. ÞE – Þóranna Einarsdóttir 3. bekkur3. SJ – Sóley Jónsdóttir3. SAG – Steinunn Alda Guðmundsdóttir 4. bekkur4. GGu – Guðbjörg Guðmundsdóttir4. GG – Gunnhildur Gestsdóttir4. HDG – Harpa Dóra …

Umsjónarkennarar 2012 – 2013 Lesa Meira>>