Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Skákkennsla í Fischersetri

6. janúar 2020

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum frá kl. 11.00–12.30. Yfirumsjón með kennslunni hefur Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Alls […]

Lesa Meira >>

3. janúar 2020

5. janúar 2020

Skólahald Sunnulækjarskóla hefst eftir áramót föstudaginn 3. janúar.  Nemendur mæta  þá samkvæmt stundaskrá.

Lesa Meira >>

Litlu jólin

31. desember 2019

Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða föstudaginn 20. desember. Eins og áður verður jólaskemmtunin tvískipt og munu eldri nemendur sækja yngri nemendur og fylgja þeim að jólatrénu. Þannig munu nemendur í 2., 4., 5., 7., 9. og 10. bekk halda sína […]

Lesa Meira >>

Litlu jólin

11. desember 2019

Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða föstudaginn 20. desember. Eins og áður verður jólaskemmtunin tvískipt og munu eldri nemendur sækja yngri nemendur og fylgja þeim að jólatrénu. Þannig munu nemendur í 2., 4., 5., 7., 9. og 10. bekk halda sína […]

Lesa Meira >>

Skóli í dag

11. desember 2019

Vegna veðurs verður enginn skólaakstur í dag en skólahald verður að mestu með eðlilegum hætti að öðru leyti. Við biðjum foreldra og forráðamenn þó að taka ákvörðun m.t.t. aðstæðna hvort ráðlegt sé að senda börnin í skólann. . . .

Lesa Meira >>

Röskun á skólahaldi og íþróttastarfi í Árborg vegna vegna aftakaveðurs

10. desember 2019

Þar sem Ríkislögreglustjóri hefur líst yfir óvissustigi á landinu vegna spár um aftakaveður eru íbúar Árborgarar vinsamlegast beðnir um að fylgjast vel með tilkynningum í fjölmiðlum og vera í góðu sambandi við starfsfólk leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila vegna mögulegrar röskunar […]

Lesa Meira >>

Laus störf við skólann

9. desember 2019

Við Sunnulækjarskóla á Selfossi er laus staða umsjónarkennara í 5. bekk. Í skólanum eru um 710 nemendur og þar er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu […]

Lesa Meira >>

Rúmfræði og hönnun

4. desember 2019

Nemendur 10.bekkjar unnu verkefni í tengslum við kaflann um rúmfræði og hönnun. Þeir fengu pappir og límband og áttu að hanna og búa til líkan í þrívíðu formi. Nemendur reiknuðu rúmmál líkansins og skiluðu skýrslu. Þau stóðu sig einstaklega vel […]

Lesa Meira >>

Skreytingardagur

2. desember 2019

Föstudagurinn 29. nóvemer var vel nýttur til skreytingar á skólahúsnæðinu. Allir lögðu sitt af mörkum, skólinn var skreyttur hátt og lágt og útkoman var glæsileg.  Margir foreldrar komu og skoðuðu vinnu barnanna og gaman var að sjá hversu vel vinabekkirnir […]

Lesa Meira >>

Heimsókn Hreystivals í Crossfit Selfoss

27. nóvember 2019

Í síðustu viku fóru krakkarnir í Hreystivali í heimsókn í Crossfit Selfoss. Þar fengu þau stutta kynningu á starfseminni sem er þar og tóku góða æfingu. Það var vel tekið á móti okkur og krakkarnir voru til fyrirmyndar.

Lesa Meira >>

Skákmót fyrir krakka á grunnskólaaldri laugardaginn 23. nóvember

23. nóvember 2019

Skákmót fyrir krakka á grunnskólaaldri verður haldið á Hótel Selfossi laugardaginn 23. Nóv. (á morgun). Áætlaður mótstími er frá 10:30-12:30 Mótið er opið öllum krökkum á grunnskólaaldri. Veitt verða verðlaun fyrir þrjá aldursflokka; 16 ára og yngri, 12 ára og yngri, […]

Lesa Meira >>

Súpufundur í Vallaskóla á vegum Samborgar

20. nóvember 2019
Lesa Meira >>