Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
112 dagurinn
Á 112 daginn fengum við góða heimsókn í 3. bekk frá Brunavörnum Árnessýslu. Nemendur í 3. bekk tóku þátt í eldvarnargetraun í desember og var einn nemandi úr Sunnulækjarskóla dreginn úr innsendum réttum miðum. Var það Ásta Kristín Ólafsdóttir nemandi […]
Lesa Meira >>Lífshlaupið
Grunnskólakeppnin, landskeppni í hreyfingu hefst á morgun 5. febrúar og stendur yfir í tvær vikur. Skráð er öll miðlungserfið eða erfið hreyfing sem stunduð er yfir daginn. Til þess að fá einn dag skráðan þarf að hreyfa sig að lágmarki […]
Lesa Meira >>Kakófundur foreldrafélagsins í kvöld!!!
Kakófundinum sem frestað var sl. þriðjudag v. veðurs verður haldinn í kvöld kl 20:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla en erindið er opið öllum. Kristín Tómasdóttir, rithöfundur heldur fyrirlesturinn „sterkari sjálfsmynd“ þar sem hún fer yfir það hvernig við sem foreldrar getum […]
Lesa Meira >>Kakófundi frestað
Þar sem veðurspá dagsins lítur ekki vel út hefur stjórn foreldrafélags Sunnulækjarskóla ákveðið að fresta fyrirhuguðum kakófundi sem átti að fara fram í kvöld. Kakófundurinn verður því haldinn nk. fimmtudagskvöld kl 20:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Vonandi sjáum við sem flesta […]
Lesa Meira >>Áríðandi tilkynning – styttur skóladagur í dag 10. janúar
Ágætu foreldrar og forráðamenn Vegna slæms veðurútlits og appelsínugulrar viðvörunar frá kl. 12:00 á Suðurlandi í dag höfum við ákveðið að ljúka skólastarfi heldur fyrr en venja er til. Skólastarfi mun því ljúka kl. 11:00 föstuaginn 10. janúar 2020 Skólaakstur […]
Lesa Meira >>Kakófundur
Foreldrafélag Sunnulækjarskóla stendur fyrir kakófundi þriðjudagskvöldið 14. janúar nk. kl 20:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla en erindið er opið öllum. Kristín Tómasdóttir, rithöfundur heldur fyrirlesturinn “sterkari sjálfsmynd” þar sem hún fer yfir það hvernig við sem foreldrar getum haft jákvæð áhrif […]
Lesa Meira >>Skákkennsla í Fischersetri
Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum frá kl. 11.00–12.30. Yfirumsjón með kennslunni hefur Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Alls […]
Lesa Meira >>3. janúar 2020
Skólahald Sunnulækjarskóla hefst eftir áramót föstudaginn 3. janúar. Nemendur mæta þá samkvæmt stundaskrá.
Lesa Meira >>Litlu jólin
Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða föstudaginn 20. desember. Eins og áður verður jólaskemmtunin tvískipt og munu eldri nemendur sækja yngri nemendur og fylgja þeim að jólatrénu. Þannig munu nemendur í 2., 4., 5., 7., 9. og 10. bekk halda sína […]
Lesa Meira >>Litlu jólin
Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða föstudaginn 20. desember. Eins og áður verður jólaskemmtunin tvískipt og munu eldri nemendur sækja yngri nemendur og fylgja þeim að jólatrénu. Þannig munu nemendur í 2., 4., 5., 7., 9. og 10. bekk halda sína […]
Lesa Meira >>Skóli í dag
Vegna veðurs verður enginn skólaakstur í dag en skólahald verður að mestu með eðlilegum hætti að öðru leyti. Við biðjum foreldra og forráðamenn þó að taka ákvörðun m.t.t. aðstæðna hvort ráðlegt sé að senda börnin í skólann. . . .
Lesa Meira >>