Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Skólahreysti
Miðvikudaginn 20. mars keppti Sunnulækjarskóli í Skólahreysti. Í keppninni sem haldin var að Ásvöllum í Hafnarfirði voru 10 skólar frá suðurlandi. Liðið var skipað Bjarka Breiðfjörð sem keppti í dýfum og upphífingum og Söru Lind sem keppti í armbeygjum og […]
Lesa Meira >>Grunnskólamót í sundi
Grunnskólamót í sundi Nemendur Sunnulækjarskóla tók þátt í grunnskólamóti í sundi sem fram fór í Laugardalslaug, þriðjudaginn 26. mars. Farið var í rútu ásamt nemendum Vallaskóla. Rúmlega 40 skólar tóku þátt með yfir 600 keppendur en mótið fer stækkandi ár […]
Lesa Meira >>Stóra upplestrarkeppnin
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk var haldin í Vallaskóla í gær og var hin hátíðlegasta að vanda. Áður en sjálf keppnin hófst flutti Gunnar Helgason rithöfundur keppendum og gestum skemmtilegt ávarp og tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Árnesinga voru flutt. 15 […]
Lesa Meira >>Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk er árlegt samvinnuverkefni allra grunnskóla á landinu og Radda, samtaka um vandaðan upplestur. Í verkefninu fá allir nemendur í 7. bekk markvissa þjálfun í upplestri og framkomu. Föstudaginn 15. mars var innanhússkeppni Sunnulækjarskóla haldin þar […]
Lesa Meira >>Ferð í Héraðsdóm Suðurlands
Mánudaginn 11. febrúar fór hópur nemenda úr 9. og 10. bekk sem eru í lögfræðivali í heimsókn í Héraðsdóm Suðurlands. Þar tók á móti okkur aðstoðarmaður dómara hún Sólveig Ingadóttir, en hún er löglærður fulltrúi og sinnir ýmsum störfum hjá […]
Lesa Meira >>Starfsdagur og foreldradagur 4. og 5. febrúar
Mánudagurinn 4. febrúar og þriðjudagurinn 5. febrúar eru starfsdagur og foreldradagur í Sunnulækjarskóla. Þá daga mæta foreldrar með börnum sínum í viðtal. Foreldraviðtölin eru tileinkuð líðan nemenda, sjálfsmati gagnvart námi og félagslegri stöðu og farið yfir stöðu námsárangurs nemenda við […]
Lesa Meira >>Suðurlandsmeistarar í skák
Sunnulækjarskóli tók þátt í Suðurlandsmóti grunnskóla í skák sem fram fór í Fischer-setrinu hér á Selfossi föstudaginn 25. janúar. Keppt var í yngri (1.-5. bekk) og eldri flokki (6.-10. bekk). Sunnulækjarskóli sendi tvö lið í yngri flokki og eitt lið […]
Lesa Meira >>Málað í snjóinn
Það voru falleg listaverk sem fyrsti bekkur gerði í myndmennt í góða veðrinu í dag. Nemendur nýttu fallega vetrarveðrið og máluðu listaverk í snjóinn eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Lesa Meira >>Þakkir til styktaraðila
Sunnulækjarskóli þakkar öllum sem styrktu okkur á góðgerðardögunum sem voru haldnir 5. til 7. desember.Ágóði góðgerðadagana rennur til góðgerðamála í nærsamfélaginu. Á þessu ári urðu Björgunarfélag Árborgar fyrir valinu varð afrakstur Góðgerðadaganna 1,503,274 kr. Fulltrúar Björgunarfélags Árborgar mættu svo í […]
Lesa Meira >>Afrakstur góðgerðadaga
Í morgun, að lokinni söngstund, afhentu nemendur afrakstur góðgerðadaganna. Ákveðið var að þetta árið mundu nemendur styrkja Björgunarfélag Árborgar. Afrakstur góðgerðadaganna var 1.503.274 kr. og voru það stoltir nemendur sem afhentu fulltrúum Björgunarfélagssins fullan kassa af peningaseðlum. Við þökkum öllum […]
Lesa Meira >>Bókagjöf
Nú í vikunni bárust Sunnulækjarskóla 40 pólskar bækur að gjöf frá sveitarfélaginu. Meðal bókanna leynast margs konar bækur, unglingaskáldsögur, skemmtilegar léttlestrarbækur og fræðibækur ásamt bókum um hinn sívinsæla Kidda Klaufa.Gjöfin kemur sér afar vel fyrir alla pólskumælandi nemendur skólans og […]
Lesa Meira >>