Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Rýmingaræfing í Sunnulækjarskóla

6. október 2017

Föstudaginn 6. október kl. 9:00 var rýmingaræfing í Sunnulækjarskóla. Rýmingaræfing hefur það að markmiði að þjálfa nemendur og starfsmenn í að fara með skipulögðum og yfirveguðum hætti út úr skólabyggingunni og að taka manntal nemenda og starfsmanna á skólalóð að […]

Lesa Meira >>

Evrópska tungumálavikan

27. september 2017

Evrópuráðið hefur gert 26. september að árlegum Evrópskum tungumáladegi. Dagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur í Evrópu og víðar í því skyni að vekja athygli á mikilvægi tungumálakunnáttu og fagna fjölbreytileika tungumála. Við á unglingastigi í Sunnulækjarskóla ákváðum annað árið í […]

Lesa Meira >>

Norræna skólahlaupið

6. september 2017

    Þriðjudaginn 5. september hlupu nemendur Sunnulækjarskóla hið árlega Norræna Skólahlaup. Vegalengdin er misjöfn eftir aldri en 5.-10. bekkur gátu valið um fjórar vegalengdir, 2,5 km, 5 km, 7,5 km eða 10 km. Yngri nemendur fóru allt frá 1,0 […]

Lesa Meira >>

Lausar stöður stuðningsfulltrúa

22. ágúst 2017

Störf stuðningsfulltrúa við Setrið – Sérdeild Suðurlands og á Hólum – skólavistun Sunnulækjarskóla eru laus til umsóknar. Ráðið er til starfa frá 22. ágúst 2017. Umsækjendur af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til 16. […]

Lesa Meira >>

Skólasetning skólaárið 2017-2018

21. ágúst 2017

Sunnulækjarskóli verður settur þriðjudaginn 22. ágúst 2017 Nemendur í 1.−4. bekk, f. 2008−2011, mæti kl. 9:00 Nemendur í 5.−10. bekk, f. 2002–2007, mæti kl. 11:00 Gert er ráð fyrir stuttri samkomu í Fjallasal en síðan munu nemendur og foreldrar hitta […]

Lesa Meira >>

Innritun 6 ára barna skólaárið 2017-2018

15. ágúst 2017

Innritun 6 ára barna skólaárið 2017−2018 og skólahverfi í Árborg    Innritun barna sem eru fædd árið 2011 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2017 fer fram 20. febrúar − 2. mars næstkomandi. Hægt er að innrita […]

Lesa Meira >>

Um nám að loknum grunnskóla og innritun í framhaldsskóla

15. júní 2017

Hér gefur að líta upplýsingaglærur um:   Nám að loknum grunnskóla og Innritun í framhaldsskóla    

Lesa Meira >>

Vordagar í Sunnulækjarskóla, skólaslit og útskrift

5. júní 2017

Dagana 31. maí. og 1. júní eru vordagar í Sunnulækjarskóla.  Fyrri dagurinn er skipulagður sem sérstakur bekkja- eða árgangadagur þar sem kennarar skipuleggja,  göngu- eða hjólaferðir og annað álíka. Seinni daginn, 1. júní, verður “Litríki vordagurinn”.  Sá dagur einkennist af […]

Lesa Meira >>

Örsögusamkeppni í 9. bekk

29. maí 2017

Haldin var örsögusamkeppni í 9. bekk í íslensku nú í maílok og verðlaun voru veitt fyrir sögurnar sem þóttu skara fram úr. Kennarar buðu nemendum einnig upp á veitingar til að þakka fyrir gott starf krakkanna og samvinnu í íslensku […]

Lesa Meira >>

Heimsókn úr 1. bekk Vallaskóla

24. maí 2017

Í dag fengum við nemendur í 1. bekk Sunnulækjarskóla nemendur úr 1. bekk í Vallaskóla í heimsókn. Við buðum þeim að taka þátt í stöðvavinnu þar sem nemendur blönduðust saman í námi og leik. Hóparnir hafa hist tvisvar sinnum í […]

Lesa Meira >>

Fræðslufundur SAFT fyrir foreldra nemenda í 5. og 6. bekk

17. maí 2017

Fræðslufundur SAFT fyrir foreldra nemenda í 5. og 6. bekk verður í Sunnulækjarskóla kl. 17:30 – 19:00 í kvöld, þriðjudag 16. maí. Í erindinu verður farið yfir einkenni tælingarmála og hvað beri að varast í samskiptum við ókunnuga, hvað sé […]

Lesa Meira >>

Hjálmar á alla kolla

2. maí 2017

Föstudaginn. 28. apríl, fengu nemendur í 1. bekk Sunnulækjarskóla heimsókn frá Kiwanisklúbbnum. Tilefnið var hin árlega hjálmagjöf til allra nemenda í 1. bekk. Börnin glöddust innilega og við þökkum góðar gjafir.

Lesa Meira >>