Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Árshátíðir

8. apríl 2017

Árshátíðir í Sunnulækjarskóla Í næstu viku eru árshátíðir í skólanum hjá nemendum í 1.-3. og 5.-7. bekk. Þau  hafa æft stíft undanfarna daga og undirbúið allt sem best. Litla upplestrarhátíðin er árshátíð 4. bekkjar.  Hún fer nú fram miðvikudaginn 10. […]

Lesa Meira >>

Heimsókn í Ljósafossstöð og Írafossvirkjun

6. apríl 2017

Þriðjudaginn 4. apríl fórum við í 8.bekk í heimsókn í Ljósafossstöð til að skoða sýninguna Hrein orka og svo kíktum við í Írafossvirkjun og fengum leiðsögn um virkjunina. Þessi ferð er farin vegna þess að nemendurnir eru að fjalla um […]

Lesa Meira >>

Grunnskólamót í sundi

3. apríl 2017

Sunnulækjarskóli tók þátt í grunnskólamóti í sundi sem fór fram í Laugardalslauginni fimmtudaginn 30. mars. Börnin stóðu sig vel og voru sér og sínum skóla til sóma. 34 skólar tóku þátt með yfir 500 keppendum. Keppt var í tveimur flokkum; […]

Lesa Meira >>

Söngkeppni Samfés

29. mars 2017

Tekið úr frétt frá Zelsiuz.is Söngkeppni Samfés var haldin í Laugardalshöllinni 25.mars síðastliðinn. 31 félagsmiðstöð af öllu landinu tóku þátt og hefur hún sjaldan verið jafn glæsileg. Karen Hekla Grønli, Hlynur Héðinsson, Arnór Bjarki Eyþórsson, Veigar Atli Magnússon, Íbera Sophie […]

Lesa Meira >>

Vinavika – Sameinast í kringum skólann

24. mars 2017

Hér má sjá eitt af verkefnunum sem unnin voru í tengslum við vinavikuna sem er að líða hjá okkur í Sunnulækjarskóla. Nemendur og starfsfólk skólans mynduðu hring um skólann sem er til merkis um samstöðu allra sem að skólanum standa. […]

Lesa Meira >>

Safna upplýsingum um hjólreiðanotkun skólabarna

23. mars 2017

Í vetur hefur Sunnulækjarskóli tekið þátt í áhugaverðu verkefni í samstarfi við Landssamtök hjólreiðamanna. Markmiðið með verkefninu er að safna upplýsingum um hjólreiðar barna í skólum um land allt yfir eitt skólaár hið minnsta. Einnig að kanna aðstöðu fyrir börn […]

Lesa Meira >>

Alþjóðlegi Downs-dagurinn

21. mars 2017

Í dag (þriðjudaginn 21. mars) fögnuðum við Alþjóðlega Downs-deginum. Fólk um allan heim klæðist mislitum sokkum þennan dag til að fagna og sýna samstöðu með fjölbreytileikanum og að sjálfsögðu tók Sunnulækjarskóli þátt í því. Það voru börnin í 7. ÁHH og […]

Lesa Meira >>

Fræðslufundur Samborgar í Sunnulækjarskóla

17. mars 2017

Húsfyllir var á fræðslufundi Samborgar sem haldinn var í Fjallasal Sunnulækjarskóla fimmtudaginn 16. mars s.l. Á fundinum fjölluðu Bjarni Fritzson og Kristín Tómasdóttir um sjálfsmynd barna og hvernig hjálpa má börnum til að þroskast og ná betri árangri. Bjarni og […]

Lesa Meira >>

1. verðlaun fyrir myndbandasamkeppni

16. mars 2017

Nemendur úr Sunnulækjarskóla tóku þátt í myndbandasamkeppni fyrir Starfamessu sem haldin var í FSu þriðjudaginn 14. mars. Verkefnið fólst í að gera kynningarmyndband um störf rafvikja og kokka í nærsamfélagi okkar. Við óskum nemendum okkar Daníel Mána, Árdísi Lilju, Bjarka, Elísabetu […]

Lesa Meira >>

Fyrri undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina

15. mars 2017

Í dag tók 7. bekkur þátt í fyrstu undankeppninni fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem verður þann 29. mars nk. Nemendurnir eru búnir að vera mjög duglegir að æfa sig fyrir keppnina, bæði hér í skólanum og heima. Það skilaði frábærum árangri. […]

Lesa Meira >>

Nemendur í 9. og 10. bekk Sunnulækjarskóla unnu til fyrstu verðlauna

14. mars 2017

Nemendur í  9. og 10. bekk Sunnulækjarskóla unnu til fyrstu verðlauna í myndbandakeppni starfamessunnar 2017 sem haldin var 14. mars í Fjölbrautaskóla Suðurlands.  Nemendur gerðu tvö myndbönd þar sem þeir kynntu störf matreiðslumannsins og rafvirkjans sem  og námið að baki […]

Lesa Meira >>

Út fyrir kassann

10. mars 2017

Foreldrafélag Sunnulækjaskóla og Samborg bjóđa til fyrirlestursins „Út fyrir kassann“ með Bjarna Fritzsyni og Kristínu Tómasdóttur í Fjallasal Sunnulækjarskóla fimmtudaginn 16. mars næstkomandi kl. 20:30. Á fyrirlestrinum verður meðal annars leitast við að svara eftirfarandi spurningum: 1. Af hverju út fyrir […]

Lesa Meira >>