Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Lífríkið og skógurinn
Það er alltaf gaman að fara út í Vinaskóg (fyrir framan Sunnulækjarskóla) – þar er uppspretta könnunar og leikja. Nemendur í 4. bekk í útinámi og leikni nutu þess að tálga og kanna lífríkið í skóginum.
Lesa Meira >>Heimsókn í Jarðskjálftamiðstöðina
Í síðustu viku hjóluðu nemendur í 5. bekk í útinámi og leikni í Jarðskjálftamiðstöðina. Þar tók Elínborg Gunnarsdóttir á móti hópnum og fræddi þau um starfsemi stofnunarinnar. Einnig ræddi hún um áhrifum skjálfta á mannvirki og öryggi.
Lesa Meira >>Nýjar kartöflur úr garðinum okkar
Í dag var boðið upp á nýjar kartöflur í matinn sem nemendur á miðstigi í útinámi og leikni settu niður í vor. Uppskeran er nokkuð góð og voru nemendur og starfsfólk ánægt með að hafa nýjar kartöflur með silungnum. Þessir vösku […]
Lesa Meira >>16. september, dagur íslenskrar náttúru
Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Nemendur í 5. bekk gerðu sér glaðan dag og fóru út til listsköpunar.
Lesa Meira >>Útinám í stærðfræði
Undanfarið hefur 5. bekkur farið í útistærðfræði í hverri viku. Nemendur fást þá við verkefni sem tengjast markmiðum í stærðfræði hverju sinni og í takt við viðfangsefnin í námsbókunum. Þeir láta veður ekkert stoppa sig og hafa gaman af að […]
Lesa Meira >>Nú suðar og syngur…
… í hverri saumavél í textílstofunni okkar. 4. bekkur er að æfa vélsaum af miklum ákafa og unun á að horfa hve áhuginn skín úr hverju andliti.
Lesa Meira >>Boltalausar íþróttir
Það var flottur hópur af krökkum úr valáfanganum Boltalausum íþróttum í 8.-10.bekk sem fór í heimsókn upp á golfvöll í vikunni. Hópurinn fór hjólandi upp á golfvöll og þar tók Gylfi golfkennari á móti okkur. Unnið var á þremur stöðum […]
Lesa Meira >>Norræna skólahlaupið
Norræna skólahlaupið var sett í Sunnulækjarskóla á Selfossi föstudaginn 4. september 2015 kl. 10:30. Norræna skólahlaupið er árlegt verkefni sem grunnskólum á Norðurlöndunum býðst að taka þátt í. Hlaupið var fyrst haldið árið 1984. Í ár tengist hlaupið Íþróttaviku Evrópu, […]
Lesa Meira >>Innkaupalistar
Innkaupalisti 3. b Innkaupalisti 5.b Innkaupalisti 6. b Innkaupalisti 7.b Innkaupalisti 8-10 b
Lesa Meira >>Vordagar
Vordagar í Sunnulækjarskóla Kæru foreldrar og forráðamenn Nú líður að vori og skipulag vordaganna okkar að taka á sig mynd. Námsmat er í fullum gangi, kennarar að leggja mat á vinnu nemenda og nemendur að leggja sig fram um að […]
Lesa Meira >>Skólaslit og útskrift
Skólaslit og útskrift 10. bekkjar verða þriðjudaginn 9. júní. Athöfnin verður í þrennu lagi. 09:00 skólaslit 1. – 4. bekkur 10:00 skólaslit 5. – 9. bekkur 15:00 útskrift 10. bekkur Við hvetjum foreldra til að koma með börnum sínum […]
Lesa Meira >>Vorpróf 2015
Vorprófin í Sunnulækjarskóla hófust í morgunn. Nemendur í unglingadeild mæta kl. 8:30 í skólann á prófadögum. Prófin hefjast stundvíslega kl. 9:00 Vorpróf 2015 8. bekkur Fimmtudagur 28. maí – Enska 8. bekkur Föstudagur 29. maí – Íslenska 8. bekkur Mánudagur […]
Lesa Meira >>