Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Stríðsárin í 7. bekk

28. febrúar 2014

 Í tilefni þess að verið er að fjalla um seinni heimsstyrjöldina í samfélagsfræði í 7. bekk voru eldri borgarar beðnir um aðstoð við fræðsluna.  Vel var brugðist við og mætti vaskur hópur til aðstoðar. Nemendur höfðu undirbúið spurningar fyrir gestina og […]

Lesa Meira >>

Starfsdagur 24. febrúar og foreldradagur 26. febrúar

27. febrúar 2014

Mánudagurinn 24. febrúar, er starfsdagur í Sunnulækjarskóla.  Þennan dag munu kennarar nota til að ganga frá námsmati miðannar. Nemendur mæta því ekki í skólann þann dag.  Skólavist er opin en skrá þarf börn sérstaklega þennan dag. Námsmatsblöð haustannar verða send […]

Lesa Meira >>

Þythokkí í Sunnulækjarskóla

21. febrúar 2014

Foreldrafélag Sunnulækjarskóla færði skólanum glænýtt þythokkíborð að gjöf nú fyrir skemmstu. Í morgun var borðið svo tekið í notkun og kom það í hlut 5. RG að vígja borðið. Nemendur skemmtu sér hið besta í þythokkíinu og senda foreldrafélaginu bestu þakkir […]

Lesa Meira >>

Fyrirlestur um netnotkun

21. febrúar 2014

Þriðjudaginn 25. febrúar næstkomandi stendur forvarnarteymi Árborgar, grunnskólarnir á Selfossi og foreldrafélög grunnskólanna fyrir fræðslufyrirlestri um internet- og nýmiðlanotkun í samstarfi við samtökin SAFT og Heimili og Skóla. Fyrirlesturinn verður í Fjallasal og hefst kl 20:00. Nánari upplýsingar má finna hér: […]

Lesa Meira >>

Skapandi starf í 2. bekk

14. febrúar 2014

Föstudagar eru sköpunardagar hjá 2. bekk. Þá er nýttur efniviður sem til fellur hér og þar og kostar ekkert.  Áherslan er á ferlið, að finna út hvernig hægt er að bjarga sér og hvað hægt er að nota í staðinn […]

Lesa Meira >>

Fjölmiðlaheimsókn

7. febrúar 2014

Í dag fór 7. MSG í fjölmiðlaheimsókn með sama hætti og systurbekkurinn 7. ÁT gerði fyrr í vikunni.  Nemendur heimsóttu Útvarp Suðurland, Dagskrána og Sunnlenska fréttavefinn.  Nemendur fengu frábærara móttökur og þakkar skólinn fjölmiðlunum fyrir stuðning þeirra við starf skólans.

Lesa Meira >>

Iðunn og eplin

6. febrúar 2014

Nemendur í 2. bekk hafa verið að kynna sér goðafræðina.  Þeir unnu verkefni í tengslum við söguna um Iðunni og eplin.  Að verkefninu loknu héldu þau kynningu fyrir skólastjórnendur þar sem sagan var sögð á myndrænan hátt og spjöldum haldið […]

Lesa Meira >>

Umhverfismennt í Sunnulækjarskóla

4. febrúar 2014

Krakkarnir í 3. bekk í umhverfismennt fóru í göngutúr í kringum skólann okkar vopnuð plastpokum með það markmið að tína upp rusl. Það kom okkur mjög á óvart hversu mikið rusl við fundum. Við fundum líka marga staka vettlinga. Nemendur […]

Lesa Meira >>

Fjölmiðlaheimsókn 7. ÁT

3. febrúar 2014

  Fimmtudaginn 30. janúar fór 7. ÁT og heimsótti nokkra fjölmiðla hér á Selfossi. Heimsóknin er í tengslum við fjölmiðlaverkefni sem bekkurinn er að byrja að vinna. Bekkurinn heimsótti  Útvarp Suðurland, Sunnlenska og Dagskrána / Prentmet Suðurlands. Nemendur fengu að […]

Lesa Meira >>

Bóndadagur – Þorri byrjar

27. janúar 2014

Í tilefni af komu þorra var þorramatur víða á borðum.  Í heimilsfræði gerðu nemendur sér dagamun og buðu stjórnendum skólans að bragða á þorramat.

Lesa Meira >>

Skólaakstur föstudaginn 20. desember

21. desember 2013

Föstudaginn 20. desember eru Litlu jólin í Sunnulækjarskóla. Skemmtunin er tvískipt og verður aksturinn samkvæmt því sem hér segir: Bílarnir byrja rúntinn kl 08:30 fyrir þau börn sem koma á fyrri skemmtunina og kl 10:30 fyrir seinni skemmtunina. Heimferð eftir […]

Lesa Meira >>

Kertasund í Sunnulækjarskóla

16. desember 2013

Í síðustu viku fóru allir árgangar Sunnulækjarskóla í kertasund í sundtímunum sínum. Þar skiptir aldurinn ekki máli, alltaf er stemming og sannkölluð jólagleði ríkjandi.  Kveikt var á kertum, slökkt á ljósum, jólatónlist leikin og krakkarnir skiptust á að synda með kerti.

Lesa Meira >>