Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Vetrarfrí 20. og 21. mars
Vetrarfrí verður í Sunnulækjarskóla fimmtudag og föstudag í þessari viku, 20. og 21. mars.Allar deildir skólans, þar með talið skólavsitun og skrifstofa eru lokaðar í vetrarfríi.Skóli hefst að nýju samkvæmt stundaskrá mánudaginn 24. mars.
Lesa Meira >>Alltaf eitthvað óvænt og skemmtilegt
Í stórum skóla gerast margir skemmtilegir hlutir dag hvern. Í dag var alveg sérstaklega skemmtilegt þegar nemendi í 2. bekk, Oliver Jan, bauð skólasystkinum sínum upp á óvænta básúnutónleika. Við þökkum Oliver fyrir hans framlag til að gera skólann okkar […]
Lesa Meira >>Ferð 9. og 10. bekkja á Íslandsmót iðn- og verkgreina
Fimmtudaginn 6. mars s.l. fóru allir nemendur 9. og 10. bekkja í grunnskólum Árborgar á Íslandsmót iðn- og verkgreina sem haldið var í Kórnum í Kópavogi. Þar var margt um manninn og margt áhugavert að sjá og skoða. Flestir framhaldsskólar […]
Lesa Meira >>Íslandsmót iðn- og verkgreina
Dagana 6. – 8. mars fer fram Íslandsmót iðn- og verkgreina í Kórnum í Kópavogi. Íslandsmótinu er fyrst og fremst ætlað að kynna iðn- og verkgreinar fyrir ungu fólki og vekja athygli á þeim tækifærum sem felast í námi og […]
Lesa Meira >>Öskudagur við Sunnulæk
Það var mikið fjör og mikið gaman á Öskudegi í Sunnulækjarskóla. Dagurinn hófst með söngstund þar sem allir sungu saman nokkur lög. Lokalagið var „Enga fordóma“. Nemendur tóku mjög vel undir og fylgjast greinilega vel með. Síðar um daginn var […]
Lesa Meira >>Kynning á framhaldsskólum í heimabyggð
Kynning á framhaldsskólum í heimabyggð verður haldin í Fjallasal fyrir forráðamenn og nemendur í 9. og 10. bekk í Sunnulækjarskóla, fimmtudaginn 27. febrúar kl. 18:00. Námsráðgjafar, sviðsstjórar og fulltrúar nemendafélaga Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni koma og kynna námsframboð […]
Lesa Meira >>Fyrirlestur um netnotkun
Þriðjudaginn 25. febrúar næstkomandi stendur forvarnarteymi Árborgar, grunnskólarnir á Selfossi og foreldrafélög grunnskólanna fyrir fræðslufyrirlestri um internet- og nýmiðlanotkun í samstarfi við samtökin SAFT og Heimili og Skóla. Fyrirlesturinn verður í Fjallasal og hefst kl 20:00. Nánari upplýsingar má finna hér: […]
Lesa Meira >>Stríðsárin í 7. bekk
Í tilefni þess að verið er að fjalla um seinni heimsstyrjöldina í samfélagsfræði í 7. bekk voru eldri borgarar beðnir um aðstoð við fræðsluna. Vel var brugðist við og mætti vaskur hópur til aðstoðar. Nemendur höfðu undirbúið spurningar fyrir gestina og […]
Lesa Meira >>Starfsdagur 24. febrúar og foreldradagur 26. febrúar
Mánudagurinn 24. febrúar, er starfsdagur í Sunnulækjarskóla. Þennan dag munu kennarar nota til að ganga frá námsmati miðannar. Nemendur mæta því ekki í skólann þann dag. Skólavist er opin en skrá þarf börn sérstaklega þennan dag. Námsmatsblöð haustannar verða send […]
Lesa Meira >>Þythokkí í Sunnulækjarskóla
Foreldrafélag Sunnulækjarskóla færði skólanum glænýtt þythokkíborð að gjöf nú fyrir skemmstu. Í morgun var borðið svo tekið í notkun og kom það í hlut 5. RG að vígja borðið. Nemendur skemmtu sér hið besta í þythokkíinu og senda foreldrafélaginu bestu þakkir […]
Lesa Meira >>Fyrirlestur um netnotkun
Þriðjudaginn 25. febrúar næstkomandi stendur forvarnarteymi Árborgar, grunnskólarnir á Selfossi og foreldrafélög grunnskólanna fyrir fræðslufyrirlestri um internet- og nýmiðlanotkun í samstarfi við samtökin SAFT og Heimili og Skóla. Fyrirlesturinn verður í Fjallasal og hefst kl 20:00. Nánari upplýsingar má finna hér: […]
Lesa Meira >>Skapandi starf í 2. bekk
Föstudagar eru sköpunardagar hjá 2. bekk. Þá er nýttur efniviður sem til fellur hér og þar og kostar ekkert. Áherslan er á ferlið, að finna út hvernig hægt er að bjarga sér og hvað hægt er að nota í staðinn […]
Lesa Meira >>