Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Vinaverkefnið í Sunnulækjarskóla

13. desember 2012

Vinaverkefnið í Sunnulækjarskóla hefur gengið mjög vel.  Allir nemendur í yngri deild eiga sér vin í eldri deild.  1. bekkingar eiga vin í 6. bekk, 2. bekkingar í 7. bekk og svo koll af kolli.  Bekkirninr fara í heimsóknir hver […]

Lesa Meira >>

Jólabingó 1. bekkjar

6. desember 2012

4. desember héldu sex ára nemendur jólabingó sér og foreldrum sínum til skemmtunar.  Góð mæting var á bingóið og sáu foreldrar um allt skipulag og veitingar fyrir bingógesti.  Setið var á hverjum stól í Fjallasal og fóru allir glaðir heim […]

Lesa Meira >>

Smákökubakstur í Sunnulækjarskóla

5. desember 2012

Það er árlegur viðburður að nemendur í 8.-10. bekk skólans mæta utan skólatíma og baka smákökur undir stjórn heimilisfræðikennara með aðstoð sjálfboðaliða úr hópi foreldra.  Afrakstur bakstursins er svo gefinn víðsvegar um bæinn.  Í ár fóru nemendur og færðu heimilisfólki […]

Lesa Meira >>

Skreytingardagur 30. nóvember

1. desember 2012

Senn líður að jólum og nú förum við að klæða skólann okkar í jólabúning.    Föstudaginn 30. nóvember verður skreytingadagur. Þá mun öll hefðbundin kennsla (þ.m.t. íþróttir og verkgreinar) verða lögð til hliðar. Nemendur vinna í margskonar hópum við fjölbreytt verkefni.  […]

Lesa Meira >>

Skreytingadagur í Sunnulækjarskóla

30. nóvember 2012

Í dag tókum við svolítið forskot á aðventuna og skreyttum skólann hátt og lágt.  Við byrjuðum daginn með söngstund.  Í söngstundum nýtum við vinatengsl eldri og yngri nemenda þannig að þeir eldri sækja þau yngri og setjast með þeim fram […]

Lesa Meira >>

Samráðsfundur um nýja skólastefnu Árborgar

29. nóvember 2012

Opinn samráðs- og stefnumótunarfundur um nýja skólastefnu Árborgar verður haldinn í Sunnulækjarskóla miðvikudaginn 28. nóvember 2012 kl. 17-18:30.

Lesa Meira >>

Heimsókn frá Sjóminjasafninu

24. nóvember 2012

Í gær fékk 3. bekkur heimsókn frá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka.  Linda Ásdísardóttir kom og kynnti líf verbúðarmanna fyrir um 150 árum.  Hún klæddi sig upp einsog sjómaður í þá daga og sýndi okkur alls kyns áhöld sem notuð voru. Meðal […]

Lesa Meira >>

Lögregluheimsókn

24. nóvember 2012

Nemendur úr 9. og 10. bekk heimsóttu Lögreglustöðina í dag og fengu flotta kynningu vakthafandi lögreglumanna. Heimsóknin er liður í verkefni nemenda í Starfalæk sem lýtur að því að kynna sér mismunandi störf í nærumhverfinu.

Lesa Meira >>

Opinn samráðs- og stefnumótunarfundur um nýja skólastefnu Árborgar

24. nóvember 2012

  Opinn samráðs- og stefnumótunarfundur um nýja skólastefnu Árborgar verður haldinn í Sunnulækjarskóla miðvikudaginn 28. nóvember 2012 kl. 17-18:30. Í upphafi fundar verður stutt kynning á drögum að nýrri skólastefnu og síðan unnið í umræðuhópum með þau leiðarljós og markmið […]

Lesa Meira >>

16. nóvember, dagur íslenskar tungu

16. nóvember 2012

Í Sunnulækjarskóla var margt á döfinni í tilefni af degi íslenskar tungu 16. nóvember. Sem dæmi má nefna að nemendur í 7. bekk lásu úr Ritsafni Jóns Sveinssonar um Nonna og Manna í Fjallasal og fóru einnig í heimsókn til […]

Lesa Meira >>

Foreldradagur 14. nóvember

15. nóvember 2012

Foreldrar og nemendur mæta í viðtöl miðvikudaginn 14. nóvember. Fundarboð með nákvæmri tímasetningu viðtala verður sent heim föstudaginn 9. nóvember. Nemendur mæta með foreldrum sínum í viðtölin en eru ekki í skólanum þann dag að öðru leyti. Skólavist er opin […]

Lesa Meira >>

Starfsdagur 12. nóvember

15. nóvember 2012

Mánudagurinn 12. nóvember, er starfsdagur í Sunnulækjarskóla.  Þennan dag munu kennarar nota til að ganga frá námsmati haustannar. Nemendur mæta því ekki í skólann þann dag. Skólavist er opin en skrá þarf börn sérstaklega þennan dag.

Lesa Meira >>