Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Kökubasar

Flott án fíknar klúbburinn í Sunnulækjarskóla 
verður með kökubasar í Kjarnanum 
föstudaginn 26. febrúar kl. 14:00. 
Flott án fíknar
Klúbbfélagar í Flott án fíknar í Sunnulæk ætla að hittast á öskudag, 17. febrúar í félagsmiðstöðinni Zelsiuz kl. 17:30-19:30.
Hekla, drottning eldfjallanna
Í samfélagsfræði hafa nemendur í 2. bekk verið að vinna með námsefnið Komdu og skoðaðu, land og þjóð. 
Flott án fíknar – spilakvöld

Mæting var góð á spilakvöld Flott án fíknar klúbbsins í Sunnulæk en 82 klúbbfélagar mættu með margskonar spil.
Lesa Meira >>Flott án fíknar klúbburinn í Sunnulæk – spilakvöld
Spilakvöld verður fyrir haldið fyrir klúbbfélaga í Flott án fíknar klúbbnum, mánudagskvöldið 11. janúar.
Lesa Meira >>Gjaldskrárhækkanir
Nýjar gjaldskrár vegna skólamötuneytis og skólavistunar taka gildi um áramót. 
Gleðileg jól
Starfsfólk Sunnulækjarskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans, gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. 
Um leið viljum við þakka þann hlýhug og stuðning sem skólinn hefur notið á undanförnum árum.
Skólastarf Sunnulækjarskóla hefst samkvæmt stundaskrá, þriðjudaginn 5. janúar.
Jólakveðjur,
Starfsfólk Sunnulækjarskóla

	
Að morgni bóndadags var haldin söngstund í Sunnulækjarskóla.