Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Rafmagnshjól

Þemaverkefni um loftslagsmál

12. maí 2021

Nemendur í 10. bekk í Sunnulækjarskóla eru búin að vera að vinna samstarfsverkefni í náttúrufræði og samfélagsfræði. Þema verkefnisins voru loftslagsmál. Nemendur gátu valið á milli ýmissa verkefna til dæmis að koma með uppfinningu, gera listaverk, láta gott af sér …

Þemaverkefni um loftslagsmál Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Úrslit Pangea stærðfræðikeppninnar

10. maí 2021

Úrslit Pangea stærðfræðikeppninnar fóru fram þriðjudaginn 27. apríl. Fyrr í vetur hafa farið fram tvær undankeppnir, en alls tóku 3783 nemendur um allt land þátt í fyrstu umferð. Við erum afar stolt að segja frá því að Sunnulækjarskóli átti fimm …

Úrslit Pangea stærðfræðikeppninnar Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Kiwanis hjálmar

6. maí 2021

Þriðjudaginn 4. maí fengu allir nemendur í 1. bekk Sunnulækjarskóla afhenta reiðhjólahjálma að gjöf. Kiwanis gefur hjálmana og er markmið verkefnisins að stuðla að öryggi barna í umferðinni og koma í veg fyrir alvarleg slys og óhöpp. Börnin voru mjög …

Kiwanis hjálmar Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Karlmennskan

29. apríl 2021

Þann 20. apríl fengum við Þorstein V. Einarsson til að vera með fyrirlestur í unglingadeild sem ber heitið Karlmennskan.  Þorsteinn er menntaður kennari með meistaragráðu í kynjafræði frá Háskóla Íslands en starfaði lengi sem forstöðumaður og deildarstjóri félagsmiðstöðva í Reykjavík. …

Karlmennskan Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Smiðjuhópar í 2. bekk við ruslatínslu

28. apríl 2021

Smiðjuhóparnir í 2.bekk nýttu vorblíðuna í að plokka rusl á skólalóð skólans. Nemendur voru vinnusamir og kappsamir og tóku aldeilis til hendinni eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Lesa Meira >>

Íþróttadagur í Sunnulækjarskóla

21. apríl 2021

Miðvikudaginn 21. apríl var íþróttadagurinn haldinn með pompi og prakt að venju. Nemendur í 1. – 10. bekk  glímdu við alls konar þrautir og skemmtu sér vel, þau unnu saman ýmist í bekkjum eða smærri hópum. Samvinna og samkennd einkenndi …

Íþróttadagur í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Stóra upplestrarkeppnin

20. apríl 2021

Nemendur í 7. bekk í Sunnulækjarskóla tóku þátt í Stóru upplestrarkeppninni. Keppnin var með öðru sniði en áður hefur verið og var henni streymt beint á netinu til foreldra og nemenda á svæðunum sínum. Keppendurnir stóðu sig með miklum sóma …

Stóra upplestrarkeppnin Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Heimsókn höfundar Benjamíns dúfu

16. apríl 2021

Í 6. bekk hafa nemendur lesið söguna um Benjamín dúfu, horft á kvikmyndina og skrifað ritgerð. Á dögunum heimsótti Friðrik Erlingsson, höfundur sögunnar, okkur og sagði skemmtilega frá því hvernig sagan varð til, persónunum og sögusviðinu og gerð myndarinnar. Þetta …

Heimsókn höfundar Benjamíns dúfu Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Stærðfræðikeppnin Pangea

9. apríl 2021

Stærðfræðikeppnin Pangea hefur verið haldin á Íslandi á hverju ári síðan 2016. Allir nemendur í 8. og 9. bekk geta tekið þátt í fyrstu umferð keppninnar. Stigahæstu keppendur úr fyrstu umferð komast áfram í aðra umferð og ræðst í þeirri …

Stærðfræðikeppnin Pangea Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Skólastarf hefst aftur 6. apríl

31. mars 2021

Í dag, 31. mars gaf heilbrigðisráðherra út nýja reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar.  Takmarkanir eru þær sömu og giltu frá byrjun janúar s.l. Skólastarf í Sunnulækjarskóla hefst því að nýju 6. apríl n.k. samkvæmt gildandi stundaskrá. Akstursáætlun skólabíls …

Skólastarf hefst aftur 6. apríl Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Lokun skóla vegna sóttvarna

24. mars 2021

Eins og lesa má á heimasíðu Heilbrigðisráðuneytis er grunn-, framhalds-, tónlistar- og háskólum lokað frá og með 25. mars og þar til hefðbundið páskafrí tekur við. Starfsemi Sunnulækjarskóla fellur því niður fram yfir páskaleyfi. Unnið er að reglum um fyrirkomulag …

Lokun skóla vegna sóttvarna Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Lotukerfið – Samstarfsverkefni 5., 7. og 10. b

5. mars 2021

Síðustu vikurnar hafa nemendur í 10. bekk verið að vinna samstarfsverkefni með nemendum í 5. og 7. bekk. 10. bekkur er búinn að vera að læra um lotukerfið í náttúrufræði og fengu til liðs við sig nemendur í 5. og …

Lotukerfið – Samstarfsverkefni 5., 7. og 10. b Lesa Meira>>

Lesa Meira >>