Skákkennsla grunnskólabarna
Frá skáknámsskeiði í Fischersetri Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákskóla Íslands standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum frá kl. 11.00–12.30. Yfirumsjón með kennslunni hefur Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Alls verða þetta 8 laugardagar og fyrsti tími verður laugardaginn 13. október n.k. Þeir sem hafa […]
Skákkennsla grunnskólabarna Lesa Meira>>