Foreldradagur
Foreldraviðtöl eru samkvæmt skóladagatali þriðjudaginn 31. janúar. Opnað verður fyrir tímapantanir í viðtölin mánudaginn 23. janúar. Meðfylgjandi er slóð á myndband með leiðbeiningum fyrir foreldra um hvernig panta skuli viðtal. https://www.youtube.com/watch?v=mEFYnJhJAsM Nemendur mæta með foreldrum sínum í viðtölin en eru ekki í skólanum þann dag að öðru leyti. Skólavist er opin en skrá þarf börn […]






