Hermann

Heimsókn af Hulduheimum

Fimmtudaginn 19. janúar komu elstu börnin af leikskólanum Hulduheimum í heimsókn til okkar. Þau fóru í skoðunarferð um allan skólann í tveimur hópum og heimsóttu bæði starfsfólk og nemendur. Í lokin stöldruðu þau svo við í 1. bekk og unnu skemmtilegt verkefni með þeim.  Börnin voru mjög áhugasöm um skólann og spurðu margs.     […]

Heimsókn af Hulduheimum Lesa Meira>>

Jólafrí

Kæru foreldra og nemendur Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegar jóla og farsæls komandi árs. Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 3. janúar 2017, samkvæmt stundaskrá. Jólakveðja, starfsfólk Sunnulækjarskóla

Jólafrí Lesa Meira>>

Kynning valáfanga

Miðvikudaginn 7. desember kynntu kennarar sem kenna valfög eftir áramót valáfangana fyrir nemendum.  Kynningin fór fram í Fjallasal kl. 13:10 á valtíma nemenda.  Áfangarnir sem eru 15 talsins eru bæði fjölbreyttir og innihaldsríkir og fylgdust nemendur af miklum áhuga með kynningunum. Eftirfarandi valáfangar voru kynntir: Stuttmyndagerð,  Umferðafræði, Liðleiki & styrkur, Litun og prent, Útivist og hreyfing, Spilavinir, Nýsköpun, Klikkaðar kenningar & heimspeki,

Kynning valáfanga Lesa Meira>>

Afrakstur góðgerðardaga afhentur

Nemendur Sunnulækjarskóla á Selfossi afhentu Sjóðnum góða í morgun 635.973 krónur sem söfnuðust á góðgerðardögum í skólanum í síðustu viku. Á þemadögum í Sunnulæk framleiddu nemendur skólans reiðinnar ósköp af allskyns spennandi jólavarningi sem síðan var seldur gestum og gangandi á jólamarkaði föstudaginn 25. nóvember síðastliðinn. Allur ágóðinn af sölubásunum átti að renna óskiptur til

Afrakstur góðgerðardaga afhentur Lesa Meira>>

Þemadagar, 23., 24. og 25. nóv.

Góðgerðardagar í Sunnulækjarskóla Föstudaginn 25. nóvember verður mikið um að vera í Sunnulækjarskóla. Nemendur og starfsmenn skólans ákváðu að nota fyrirhugaða þemadaga til að efna til góðgerðardaga í Sunnulækjarskóla. Því munu nemendur láta hendur standa fram úr ermum og hefja framleiðslu á ýmsum söluvarningi dagana 23. og 24. nóvember sem verður svo til sölu á

Þemadagar, 23., 24. og 25. nóv. Lesa Meira>>

Góðgerðardagar í Sunnulækjarskóla

Vantar ykkur jólagjafir? Nú eru nemendur Sunnulækjarskóla búnir að framleiða reiðinnar ósköp af alls kyns spennandi varningi og munu opna fjölda sölubása í skólanum á morgun, föstudaginn 25. nóvember, kl. 11:00.  Allur ágóði rennur til góðgerðamála í sveitarfélaginu. Börnin hafa staðið sig frábærlega og sýnt af sér áræðni, hugmyndaauðgi, þrek og þor og síðast en

Góðgerðardagar í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>

Vettvangsferðir valhópa

Þann 14. nóvember s.l. lögðu þrír af valhópum Sunnulækjarskóla í ferðalag til Reykjavíkur.  Þetta voru valhóparnir Litun og prent, Textíl og Nýsköpun, samtals um 30 nemendur. Lagt var af stað árla morguns og farið með Strætó báðar leiðir. Hóparnir úr Litun og prent og Textíl heimsóttu bæði Tækniskólann og Listaháskóla Íslands. Markmið þeirra var að

Vettvangsferðir valhópa Lesa Meira>>

Heimsókn á skrifstofu stéttarfélaganna

Fyrr í þessum mánuði fóru nemendur í 10. bekk Sunnulækjarskóla í þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna á Suðurlandi. Þau kynntu sér þjónustu stéttarfélaganna og fengu gagnlegar upplýsingar um réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Eftir að kynningu lauk var boðið upp á pizzu og gos. Nemendum fannst margt merkilegt í heimsókninni og stéttarfélögunum þótti bæði fengur og mikil ánægja af heimsókn unga fólksins þar

Heimsókn á skrifstofu stéttarfélaganna Lesa Meira>>