Hermann

Haustþing KS, starfsdagur

Vegna haustþings kennara á Suðurlandi verður starfsdagur í Sunnulækjarskóla föstudaginn 2. október n.k. og því mæta nemendur ekki til skóla þann dag. Þingið hefst e.h. fimmtudaginn 1. október og því lýkur kennslu þann dag sem hér segir: 1. – 4. bekkur: kennslu lýkur samkvæmt stundaskrá, engin breyting. 5. – 7. bekkur: kennslu lýkur kl 13:00 […]

Haustþing KS, starfsdagur Lesa Meira>>

Heimsókn í Lifandi hús

Krakkarnir í Boltalausum íþróttum fóru í vikunni í heimsókn í Lifandi hús. Þar tók Helga á móti okkur og fengu krakkarnir kynningartíma í Foam flex. Foam flex er sjálfnuddandi aðferð þar sem notast er við rúllur og nuddbolta. Unnið er á vöðvum, bandvef, ásamt iljanuddi og átaksteygjum. Það voru margir aumir punktar sem voru nuddaðir

Heimsókn í Lifandi hús Lesa Meira>>

Útinám í stærðfræði

Undanfarið hefur 5. bekkur farið í útistærðfræði í hverri viku. Nemendur fást þá við verkefni sem tengjast markmiðum í stærðfræði hverju sinni og í takt við viðfangsefnin í námsbókunum.  Þeir láta veður ekkert stoppa sig og hafa gaman af að takast á við verkefnin.  Í dag var unnið með negatívar tölur og lærðu nemendur með

Útinám í stærðfræði Lesa Meira>>

Boltalausar íþróttir

Það var flottur hópur af krökkum úr valáfanganum Boltalausum íþróttum í 8.-10.bekk sem fór í heimsókn upp á golfvöll í vikunni. Hópurinn fór hjólandi upp á golfvöll og þar tók Gylfi golfkennari á móti okkur. Unnið var á þremur stöðum og skemmtu krakkarnir sér vel og voru sjálfum sér og skólanum til mikils sóma. Við

Boltalausar íþróttir Lesa Meira>>

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið var sett í Sunnulækjarskóla á Selfossi föstudaginn 4. september 2015 kl. 10:30. Norræna skólahlaupið er árlegt verkefni sem grunnskólum á Norðurlöndunum býðst að taka þátt í. Hlaupið var fyrst haldið árið 1984. Í ár tengist hlaupið Íþróttaviku Evrópu, verkefni sem Evrópuráðið hefur nýlega hrundið af stað. Markmiðið með Norræna skólahlaupinu er að hvetja

Norræna skólahlaupið Lesa Meira>>