Hermann

Verkfall grunnskólakennara

Sunnulækjarskóla,  13. maí 2014 Kæru foreldrar og forráðamenn Eins og flestum er kunnugt hafa kennarar í grunnskólum boðað eins dags verkfall þann 15. maí n.k.. og tekur það gildi hafi ekki náðst kjarasamningar fyrir þann tíma.  Vegna þess eruð þið beðin um að fylgjast vel með fréttum af gangi mála. Ef til boðaðs verkfalls kemur

Verkfall grunnskólakennara Lesa Meira>>

Íþróttadagur, 9. maí

Selfossi, 7. maí 2014   Íþróttadagur 9. maí   Kæru foreldrar og forráðamenn Föstudaginn 9. maí verður íþróttadagur hér í Sunnulækjarskóla. Við ætlum að brjóta upp hefðbundinn skóladag með því að leysa alls konar þrautir og taka þátt í Brennókeppni. Nemendum í 1.– 4. bekk er blandað saman í hópa þar sem þeir fara á

Íþróttadagur, 9. maí Lesa Meira>>

Laust starf aðstoðarskólastjóra við Sunnulækjarskóla

Staða aðstoðarskólastjóra við Sunnulækjarskóla er laus til umsóknar    Umsækjandi þarf að hafa leyfisbréf grunnskólakennara, góða stjórnunar- og skipulagshæfileika, mikla hæfni í mannlegum samskiptum og frumkvæði í starfi.  Þekking og færni á sviði stjórnunar í opnum skóla með áherslu á teymisvinnu og einstaklingsmiðaða nálgun er mikilvæg, ásamt áhuga á þróunarstarfi og færni í að leiða teymisvinnu. 

Laust starf aðstoðarskólastjóra við Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>

Grunnskólamót í sundi

Sunnulækjarskóli tók þátt í grunnskólamóti í sundi sem fór fram í Laugardalslauginni og stóðu þau sig frábærlega og voru sér og sínum til sóma. 19 skólar tóku þátt en keppt var í tveimur flokkum; 5-7. bekk og 8-10. bekk og synt var í 8×25 metra boðsundi með frjálsri aðferð. 17 lið voru í yngri flokknum

Grunnskólamót í sundi Lesa Meira>>

Laust starf við skólavistun

Stuðningsfulltrúa vantar í 50% stöðu e.h. á Hóla, skólavistun Sunnulækjarskóla.    Starfið hentar jafnt körlum sem konum. Umsækjendur af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið.  Umsóknarfrestur er til 9. apríl 2014  Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðilum sendist Birgi Edwald, skólastjóra, birgir@sunnulaek.is eða Sunnulækjarskóli, Norðurhólum 1, 800 Selfoss. Skólastjóri  

Laust starf við skólavistun Lesa Meira>>

Stóra upplestrarkeppnin

Föstudaginn 4. apríl fór úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar á Suðurlandi fram í Þorlákshöfn. Mikill metnaður er lagður í keppnina og óhætt að segja að nemendur séu sífellt að mæta betur og betur undirbúnir.  Allir keppendur stóðu sig með prýði og voru skólum sínum til sóma.  Fyrir hönd Sunnulækjarskóla kepptu Aldís Elva Róbertsdóttir, Guðjón Leó Tyrfingsson, Haukur Hjartarson og  Veigar Atli Magnússon.

Stóra upplestrarkeppnin Lesa Meira>>

Litla upplestrarkeppnin

Í haust var ákveðið að setja Litlu upplestrarkeppnina fyrir 4. bekk af stað hér í Árborg og nærsveitarfélögum. Litla upplestrarkeppnin hófst í Hafnarfirði haustið 2010 og byggir á markmiðum Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin er reglulega í 7. bekk. Meginmarkmið keppninnar er að nemendur flytji íslenskt mál sjálfum sér og öðrum til ánægju og að þeir

Litla upplestrarkeppnin Lesa Meira>>