Þemadagar í Sunnulækjarskóla 20. – 21. október 2010
Þemadagar standa nú yfir hjá okkur í Sunnulækjarskóla dagana 20. og 21. október. Á þessum dögum fræðast nemendur um umhverfið sitt og skoða það í víðum skilningi.
Skólatími þessa daga verður sem hér segir:
1. -4. bekkur: Venjulegur skólatími
5. -7. bekkur: Skóladegi lýkur kl. 12.00
8. 10. bekkur: Skóladegi lýkur kl. 12:30.
Þemadagar í Sunnulækjarskóla 20. – 21. október 2010 Lesa Meira>>