Forvarnafundur í Árborg
Fimmtudaginn 28. október, kl. 20 í Sunnulækjarskóla
Á fræðslufundinn koma fulltrúi lögreglunnar, fulltrúi
forvarnahóps Flott fyrirmynd og fulltrúi sveitarfélagsins.
Málefni fundarins verða m.a.:
Fíkniefni og áfengisneysla
Forvarnastarf
Foreldrarölt
Forvarnafundur í Árborg Lesa Meira>>


Allir nemendur skólans tóku þátt í Norræna skólahlaupinu s.l. föstudag og stóðu sig ótrúlega vel. Tilgangur Norræna skólahlaupsins er að hvetja nemendur til að æfa hlaup og aðrar íþróttir reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. 
Í dag kom sendinefnd frá Kína í heimsókn í Sunnulækjarskóla.