Stórundarlega smásagan mín, Skugga-, ljós- og litaleikhús
Nemendur 5. bekkjar í myndmennt hafa tvo síðustu mánudaga fengið námskeið sem kallast, Stórundarlega smásagan mín: Skugga-, ljós- og litaleikhús. Það voru þær Oddný Eir og Áslaug Davíðsdóttir sem sáu um að kynna fyrir nemendum hvernig hægt er að vinna með hugmynd út frá þremur atriðum. Í fyrsta lagi tengingu við okkar eigin líðan, í öðru […]
Stórundarlega smásagan mín, Skugga-, ljós- og litaleikhús Lesa Meira>>