Sigurvegari Sunnulækjarskóla í friðarveggspjaldakeppni Lions
Jón Trausti Helgason, nemandi í 6.bekk, er sigurvegari Sunnulækjarskóla í Alþjóðlegu friðarveggspjaldakeppni Lions þetta árið. Þema keppninnar í ár er Við erum öll tengd, en á tímum heimsfaraldurs fögnum við öllu sem tengir okkur saman. Verk Jóns Trausta var valið af dómnefnd og mun verk hans fara áfram í keppni á landsvísu. Sigurvegari þar fær […]
Sigurvegari Sunnulækjarskóla í friðarveggspjaldakeppni Lions Lesa Meira>>