Öskudagur
Upp er risinn öskudagur …
Myndmenntadagur í 2. bekk Lesa Meira>>
Klúbbfélagar í Flott án fíknar í Sunnulæk ætla að hittast á öskudag, 17. febrúar í félagsmiðstöðinni Zelsiuz kl. 17:30-19:30.
Í samfélagsfræði hafa nemendur í 2. bekk verið að vinna með námsefnið Komdu og skoðaðu, land og þjóð.
Hekla, drottning eldfjallanna Lesa Meira>>
Undanfarið hafa nemendur í 1. bekk verið að vinna með álfaþema.
Álfaþema í 1. bekk Lesa Meira>>
Mæting var góð á spilakvöld Flott án fíknar klúbbsins í Sunnulæk en 82 klúbbfélagar mættu með margskonar spil.
Flott án fíknar – spilakvöld Lesa Meira>>
Spilakvöld verður fyrir haldið fyrir klúbbfélaga í Flott án fíknar klúbbnum, mánudagskvöldið 11. janúar.
Flott án fíknar klúbburinn í Sunnulæk – spilakvöld Lesa Meira>>
Nýjar gjaldskrár vegna skólamötuneytis og skólavistunar taka gildi um áramót.
Gjaldskrárhækkanir Lesa Meira>>