Á döfinni

Starfsdagur 20. október

Vegna haustþings Kennarafélags Suðurlands verðu starfsdagur í Sunnulækjarskóla föstudaginn 20. október. Skólavistunin Hólar er opin þann dag en skrá þarf veru barna þar sérstaklega.

Vordagar í Sunnulækjarskóla, skólaslit og útskrift

Dagana 31. maí. og 1. júní eru vordagar í Sunnulækjarskóla.  Fyrri dagurinn er skipulagður sem sérstakur bekkja- eða árgangadagur þar sem kennarar skipuleggja,  göngu- eða hjólaferðir og annað álíka. Seinni daginn, 1. júní, verður “Litríki vordagurinn”.  Sá dagur einkennist af samvinnu alls skólasamfélagsins, nemenda, starfsmanna og foreldra.  Við óskum sérstaklega eftir þátttöku foreldra þennan dag …

Vordagar í Sunnulækjarskóla, skólaslit og útskrift Lesa Meira>>

Fræðslufundur SAFT fyrir foreldra nemenda í 5. og 6. bekk

Fræðslufundur SAFT fyrir foreldra nemenda í 5. og 6. bekk verður í Sunnulækjarskóla kl. 17:30 – 19:00 í kvöld, þriðjudag 16. maí. Í erindinu verður farið yfir einkenni tælingarmála og hvað beri að varast í samskiptum við ókunnuga, hvað sé hægt að gera ef grunur vaknar um tilraun til tælingar og hvert sé hægt að …

Fræðslufundur SAFT fyrir foreldra nemenda í 5. og 6. bekk Lesa Meira>>

Árshátíðir

Árshátíðir í Sunnulækjarskóla Í næstu viku eru árshátíðir í skólanum hjá nemendum í 1.-3. og 5.-7. bekk. Þau  hafa æft stíft undanfarna daga og undirbúið allt sem best. Litla upplestrarhátíðin er árshátíð 4. bekkjar.  Hún fer nú fram miðvikudaginn 10. maí og fá foreldrar boð á þá hátíð þegar nær dregur.  Árshátíð unglingastigs (8.-10.b) var …

Árshátíðir Lesa Meira>>

Árshátíð unglingadeildar

Sú breyting hefur orðið á skóladagatali að árshátíð unglingadeildar færist frá 9. febrúar til 2. febrúar. Nemendur í unglingadeild fá samkvæmt venju frí í fyrstu tveim tímunum daginn eftir árshátíð, föstudaginn 3. febrúar og mæta því til kennslu kl. 9:50. Húsið opnar kl. 18:30 og líkt og áður verður glæsilegur kvöldverður og skemmtidagskrá með borðhaldinu …

Árshátíð unglingadeildar Lesa Meira>>

Foreldradagur

Foreldraviðtöl eru samkvæmt skóladagatali þriðjudaginn 31. janúar. Opnað verður fyrir tímapantanir í viðtölin mánudaginn 23. janúar. Meðfylgjandi er slóð á myndband með leiðbeiningum fyrir foreldra um hvernig panta skuli viðtal. https://www.youtube.com/watch?v=mEFYnJhJAsM Nemendur mæta með foreldrum sínum í viðtölin en eru ekki í skólanum þann dag að öðru leyti. Skólavist er opin en skrá þarf börn …

Foreldradagur Lesa Meira>>

Starfsdagur

Mánudaginn 30. janúar, er starfsdagur í Sunnulækjarskóla. Þennan dag munu kennarar nota til að undirbúa foreldraviðtöl og komandi önn. Nemendur mæta því ekki í skólann þann dag. Skólavist er opin en skrá þarf börn sérstaklega þennan dag.