Á döfinni

Fyrirlestur um netnotkun

Þriðjudaginn 25. febrúar næstkomandi stendur forvarnarteymi Árborgar, grunnskólarnir á Selfossi og foreldrafélög grunnskólanna fyrir fræðslufyrirlestri um internet- og nýmiðlanotkun í samstarfi við samtökin SAFT og Heimili og Skóla. Fyrirlesturinn verður í Fjallasal og hefst kl 20:00. Nánari upplýsingar má finna hér: SAFT_fyrirlestur

Starfsdagur 24. febrúar og foreldradagur 26. febrúar

Mánudagurinn 24. febrúar, er starfsdagur í Sunnulækjarskóla.  Þennan dag munu kennarar nota til að ganga frá námsmati miðannar. Nemendur mæta því ekki í skólann þann dag.  Skólavist er opin en skrá þarf börn sérstaklega þennan dag. Námsmatsblöð haustannar verða send heim með nemendum þriðjudaginn 25. febrúar. Foreldrar og nemendur mæta í viðtöl miðvikudaginn 26. febrúar. …

Starfsdagur 24. febrúar og foreldradagur 26. febrúar Lesa Meira>>

Kirkjuheimsókn

Nemendum í 1. – 7. bekk Sunnulækjarskóla býðst að fara í aðventuheimsókn í Selfosskirkju í desember.   3. og 4. bekkur fara saman þriðjudaginn 3. desember, vinabekkirnir 2. og 7. bekkur fara saman fimmtudaginn 5. desember, vinabekkirnir 1. og 6. bekkur fara saman föstudaginn 6. desember og 5. bekkur fer miðvikudaginn 11. desember.  Nemendur fara gangandi …

Kirkjuheimsókn Lesa Meira>>

Starfsdagur 18. nóvember og foreldradagur 20. nóvember

Kæru foreldrar og forráðamenn  Mánudagurinn 18. nóvember, er starfsdagur í Sunnulækjarskóla.  Þennan dag munu kennarar nota til að ganga frá námsmati haustannar. Nemendur mæta því ekki í skólann þann dag. Skólavist er opin en skrá þarf börn sérstaklega þennan dag.  Námsmatsblöð haustannar verða send heim með nemendum þriðjudaginn 19. nóvember.  Foreldrar og nemendur mæta í …

Starfsdagur 18. nóvember og foreldradagur 20. nóvember Lesa Meira>>

Starfsdagur 4. október

Vegna haustþings kennara á Suðurlandi verður starfsdagur í Sunnulækjarskóla föstudaginn 4. október n.k. og því mæta nemendur ekki til skóla þann dag.  Þingið hefst e.h. fimmtudaginn 3. október og því lýkur kennslu þann dag sem hér segir:   1. – 4. bekkur:          kennslu lýkur samkvæmt stundaskrá, engin breyting. 5. – 7. bekkur:          kennslu lýkur kl …

Starfsdagur 4. október Lesa Meira>>

Fræðslufundur um ADHD

ADHD samtökin verða á Selfossi – Árborg miðvikudaginn 25. september 2013 Kynningarfundur fyrir fagfólk, stuðningsfulltrúa og aðra Spjallfundur fyrir foreldra   Kynningarfundur fyrir fagfólk, stuðningsfulltrúa og aðra Kynningarfundur ADHD samtakanna verður haldinn á Selfossi miðvikudaginn 25. september kl. 14:30 í Sunnulækjarskóla í samvinnu við Velferðarráðuneytið. Fundurinn er ætlaður starfsfólki leik-, grunn- og framhaldsskóla, sérfræðingum í …

Fræðslufundur um ADHD Lesa Meira>>

Innkaupalistar

1. bekkur Innkaupalisti fyrir 1. bekk veturinn 2013 – 2014         Blýanta, granna/svera þrístrenda, t.d. hafa Faber-Castle reynst vel  = 2 stk.         Yddara , bæði fyrir granna og svera blýanta/liti, með boxi.         Tréliti, 12 stk.         Stílabók A5, frjálst val fyrir heimalestur.         Strokleður.         Skæri.         Spilastokk.         Límstifti, 2 stk.   …

Innkaupalistar Lesa Meira>>

Fræðslufundur Heimils og skóla

 Fræðslufundur um nýja aðalnámskrá á Selfossi Ný aðalnámskráin boðar talsverðar breytingar og uppstokkun á starfsháttum og inntaki náms á Íslandi. Af þeim sökum standa Heimili og skóli fyrir kynningarfundum víðs vegar um landið árið 2013 þar sem foreldrum er boðið að koma og fræðast um nýja námskrá. Á kynningunum verður farið í eftirfarandi atriði:  •             …

Fræðslufundur Heimils og skóla Lesa Meira>>

Skólasetning

Skólasetning Sunnulækjarskóla verður fimmtudaginn 22. ágúst Börn fædd 2003 – 2007 mæti kl. 9:00 Börn fædd 1998 – 2002 mæti kl. 11:00 Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum þennan fyrsta skóladag Kveðja, skólastjóri

Fyrirlestur fyrir 8. bekk um tölvufíkn

Fyrirlestur um tölvufíkn Hluti af forvaranaráætlun sveitarfélagsins er að upplýsa nemendur, foreldra og starfsfólk um tölvufíkn og þær hættur sem steðja að ungmennum tengdum ofnotkun á tölvuleikjum og samfélagsmiðlum. Af því tilefni er nemendum í 8. bekk og foreldrum þeirra boðið á fyrirlestur Þorsteins Kristjáns Jóhannssonar um tölvufíkn. Fyrirlesturinn verður á skólatíma og er von …

Fyrirlestur fyrir 8. bekk um tölvufíkn Lesa Meira>>