Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Orð vikunnar – Hyggja, ylvolgur, hegðun.
Orð vikunnar 3. – 7. febrúar eru: Hyggja, ylvolgur, hegðun. Orð vikunnar er orðaforðaverkefni í vetur þar sem þrjú orð eru tekin fyrir vikulega, þ.e. eitt nafnorð, sagnorð og lýsingarorð. Dæmi eru um að umsjónarkennarar fara yfir þýðingu orðanna með […]
Lesa Meira >>Vetrarfrí 20. og 21. febrúar
Dagana 20. og 21. febrúar n.k. er vetrarfrí í Sunnulækjarskóla og því verður skólinn og allar deildir hans lokaður þá daga.
Lesa Meira >>