Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Hljóðfærakynning

7. febrúar 2017

Þriðjudaginn 7. febrúar fengum við góða gesti úr Tónlistarskóla Árnesinga sem komu til að kynna hljóðfæri fyrir nemendum 2. bekkjar. Þessi heimsókn er sú fyrsta af fjórum og nú voru tréblásturhljóðfærin kynnt. Síðar munum við fá kynningu á málmblásturshljóðfærum, strokhljóðfærum […]

Lesa Meira >>

Kynning á Fjölbrautaskóla Suðurlands

7. febrúar 2017

Í dag komu náms- og starfsráðgjafar Fjölbrautaskóla Suðurlands í heimsókn til að kynna námsbrautir FSu og miðla til okkar frekari upplýsingum um nám að loknum grunnskóla. Foreldrum var einnig boðið að koma og hlýða á kynninguna og nýttu margir sér […]

Lesa Meira >>

Árshátíð unglingadeildar

1. febrúar 2017

Sú breyting hefur orðið á skóladagatali að árshátíð unglingadeildar færist frá 9. febrúar til 2. febrúar. Nemendur í unglingadeild fá samkvæmt venju frí í fyrstu tveim tímunum daginn eftir árshátíð, föstudaginn 3. febrúar og mæta því til kennslu kl. 9:50. […]

Lesa Meira >>

Foreldradagur

1. febrúar 2017

Foreldraviðtöl eru samkvæmt skóladagatali þriðjudaginn 31. janúar. Opnað verður fyrir tímapantanir í viðtölin mánudaginn 23. janúar. Meðfylgjandi er slóð á myndband með leiðbeiningum fyrir foreldra um hvernig panta skuli viðtal. https://www.youtube.com/watch?v=mEFYnJhJAsM Nemendur mæta með foreldrum sínum í viðtölin en eru […]

Lesa Meira >>

Starfsdagur

1. febrúar 2017

Mánudaginn 30. janúar, er starfsdagur í Sunnulækjarskóla. Þennan dag munu kennarar nota til að undirbúa foreldraviðtöl og komandi önn. Nemendur mæta því ekki í skólann þann dag. Skólavist er opin en skrá þarf börn sérstaklega þennan dag.

Lesa Meira >>

Heimsókn af Hulduheimum

23. janúar 2017

Fimmtudaginn 19. janúar komu elstu börnin af leikskólanum Hulduheimum í heimsókn til okkar. Þau fóru í skoðunarferð um allan skólann í tveimur hópum og heimsóttu bæði starfsfólk og nemendur. Í lokin stöldruðu þau svo við í 1. bekk og unnu […]

Lesa Meira >>

Litlu jólin

23. desember 2016
Lesa Meira >>

Jólafrí

22. desember 2016

Kæru foreldra og nemendur Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegar jóla og farsæls komandi árs. Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 3. janúar 2017, samkvæmt stundaskrá. Jólakveðja, starfsfólk Sunnulækjarskóla

Lesa Meira >>

Tarzan og kertasund

20. desember 2016

Í desember var íþrótta- og sundkennslan brotin upp. Aðra vikuna í desember var tarzanleikur í íþróttasalnum þar sem að nánast öllum áhöldum var rutt út á gólf og búin til stór þrautarhringur með mörgum leiðum sem krakkarnir fengu að spreyta […]

Lesa Meira >>

Jólasöngstund í Fjallasal

14. desember 2016

Það var skemmtileg stund í morgun þegar allir nemendur og starfsfólk skólans sungu saman jólalög í Fjallasal.

Lesa Meira >>

Rithöfundar heimsækja 7.bekk

13. desember 2016

Höfundar bókanna Rökkurhæðir komu í heimsókn í 7. bekk í dag og lásu upp úr nýjustu bók sinni Endalokin.

Lesa Meira >>

Jólapakkabingó Nemendafélags Sunnulækjarskóla fyrir 1.- 4. bekk

13. desember 2016

  Þann 12. desember hélt nemendaráð Sunnulækjarskóla jólapakkabingó fyrir 1.-4. bekk. Mjög góð mæting var á bingóið en sá háttur var hafður á, að sá sem fékk bingó fékk að draga sér jólapakka úr poka. Vakti þetta mikla lukku og […]

Lesa Meira >>