Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Jólafrí

22. desember 2016

Kæru foreldra og nemendur Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegar jóla og farsæls komandi árs. Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 3. janúar 2017, samkvæmt stundaskrá. Jólakveðja, starfsfólk Sunnulækjarskóla

Lesa Meira >>

Tarzan og kertasund

20. desember 2016

Í desember var íþrótta- og sundkennslan brotin upp. Aðra vikuna í desember var tarzanleikur í íþróttasalnum þar sem að nánast öllum áhöldum var rutt út á gólf og búin til stór þrautarhringur með mörgum leiðum sem krakkarnir fengu að spreyta […]

Lesa Meira >>

Jólasöngstund í Fjallasal

14. desember 2016

Það var skemmtileg stund í morgun þegar allir nemendur og starfsfólk skólans sungu saman jólalög í Fjallasal.

Lesa Meira >>

Rithöfundar heimsækja 7.bekk

13. desember 2016

Höfundar bókanna Rökkurhæðir komu í heimsókn í 7. bekk í dag og lásu upp úr nýjustu bók sinni Endalokin.

Lesa Meira >>

Jólapakkabingó Nemendafélags Sunnulækjarskóla fyrir 1.- 4. bekk

13. desember 2016

  Þann 12. desember hélt nemendaráð Sunnulækjarskóla jólapakkabingó fyrir 1.-4. bekk. Mjög góð mæting var á bingóið en sá háttur var hafður á, að sá sem fékk bingó fékk að draga sér jólapakka úr poka. Vakti þetta mikla lukku og […]

Lesa Meira >>

SNAG-Golf í íþróttum

9. desember 2016

Það er ávallt líf og fjör í íþróttasalnum þegar börnin mæta í íþróttatímana sína. Þar spreyta börnin sig til dæmis í leikjum, ýmis konar æfingum og fara í íþróttagreinar. Markmiðið er að þau fái góða hreyfingu í tímunum og m.a. […]

Lesa Meira >>

Kynning valáfanga

8. desember 2016

Miðvikudaginn 7. desember kynntu kennarar sem kenna valfög eftir áramót valáfangana fyrir nemendum.  Kynningin fór fram í Fjallasal kl. 13:10 á valtíma nemenda.  Áfangarnir sem eru 15 talsins eru bæði fjölbreyttir og innihaldsríkir og fylgdust nemendur af miklum áhuga með kynningunum. Eftirfarandi valáfangar voru kynntir: […]

Lesa Meira >>

Afrakstur góðgerðardaga afhentur

1. desember 2016

Nemendur Sunnulækjarskóla á Selfossi afhentu Sjóðnum góða í morgun 635.973 krónur sem söfnuðust á góðgerðardögum í skólanum í síðustu viku. Á þemadögum í Sunnulæk framleiddu nemendur skólans reiðinnar ósköp af allskyns spennandi jólavarningi sem síðan var seldur gestum og gangandi […]

Lesa Meira >>

Þemadagar, 23., 24. og 25. nóv.

28. nóvember 2016

Góðgerðardagar í Sunnulækjarskóla Föstudaginn 25. nóvember verður mikið um að vera í Sunnulækjarskóla. Nemendur og starfsmenn skólans ákváðu að nota fyrirhugaða þemadaga til að efna til góðgerðardaga í Sunnulækjarskóla. Því munu nemendur láta hendur standa fram úr ermum og hefja […]

Lesa Meira >>

Góðgerðardagar í Sunnulækjarskóla

24. nóvember 2016

Vantar ykkur jólagjafir? Nú eru nemendur Sunnulækjarskóla búnir að framleiða reiðinnar ósköp af alls kyns spennandi varningi og munu opna fjölda sölubása í skólanum á morgun, föstudaginn 25. nóvember, kl. 11:00.  Allur ágóði rennur til góðgerðamála í sveitarfélaginu. Börnin hafa […]

Lesa Meira >>

Vettvangsferðir valhópa

21. nóvember 2016

Þann 14. nóvember s.l. lögðu þrír af valhópum Sunnulækjarskóla í ferðalag til Reykjavíkur.  Þetta voru valhóparnir Litun og prent, Textíl og Nýsköpun, samtals um 30 nemendur. Lagt var af stað árla morguns og farið með Strætó báðar leiðir. Hóparnir úr […]

Lesa Meira >>

Heimsókn á skrifstofu stéttarfélaganna

17. nóvember 2016

Fyrr í þessum mánuði fóru nemendur í 10. bekk Sunnulækjarskóla í þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna á Suðurlandi. Þau kynntu sér þjónustu stéttarfélaganna og fengu gagnlegar upplýsingar um réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Eftir að kynningu lauk var boðið upp á pizzu og gos. Nemendum fannst margt […]

Lesa Meira >>