Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Skákkennsla grunnskólabarna
Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákskóla Íslands standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á sunnudögum frá kl. 11.00–12.30. Yfirumsjón með kennslunni hefur Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Alls verða þetta 10 sunnudagar […]
Lesa Meira >>Kartöfluuppskera færð í hús
Nemendur í 4. og 5. bekk tóku upp kartöflur úr garðinum og færðu eldhúsinu. Þær voru borðaðar með bestu list.
Lesa Meira >>Norræna Skólahlaupið í Sunnulækjarskóla
Þriðjudaginn 13. september hlupu nemendur Sunnulækjarskóla hið árlega Norræna Skólahlaup. Vegalengdin er misjöfn eftir aldri en 5.-10. bekkur geta valið um fjórar vegalengdir, 2,5 km, 5 km, 7,5 km eða 10 km. Yngri nemendur fara allt frá 1,0 km upp […]
Lesa Meira >>Vinabekkjaheimsóknir
Undanfarna daga höfum við verðið að skapa vinategsl milli nemenda í yngri og eldri bekkjum. Þannig fer 6. bekkur í heimsókn í 1. bekk, 7. bekkur í 2. bekk og svo koll af kolli og mynduð eru vinatengsl milli tiltekinna […]
Lesa Meira >>Skólasetning
Skólasetning Sunnulækjarskóla verður mánudaginn 22. ágúst í Fjallasal Börn fædd 2007 til 2010 og fara í 1.- 4. bekk mæti kl 9:00 Börn fædd 2001 til 2006 og fara í 5.- 10. bekk mæti kl 11:00 Gert er ráð fyrir […]
Lesa Meira >>Innkaupalistar fyrir skólaárið 2016-17
Hér geta foreldrar nálgast innkaupalista árganganna. 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8.-10. bekkur
Lesa Meira >>Skólasetning Sunnulækjarskóla
Skólasetning Sunnulækjarskóla verður mánudaginn 22. ágúst í Fjallasal Börn fædd 2007 til 2010 og fara í 1.- 4. bekk mæti kl 9:00 Börn fædd 2001 til 2006 og fara í 5.- 10. bekk mæti kl 11:00 Gert er ráð fyrir […]
Lesa Meira >>Útskrift 2016
Útskrift 10. bekkja 2016 Útskrift 10. bekkja verður miðvikudaginn 8. júní kl. 15:00 í íþróttasal skólans. Þetta eru merk tímamót fyrir börnin, ykkur foreldrana og skólann sem sjálfsagt er að halda hátíðleg. Athöfnin verður með hátíðarblæ og er því lögð […]
Lesa Meira >>Vordagar og skólaslit
Vordagar í Sunnulækjarskóla Dagana 6. og 7. júní eru vordagar í Sunnulækjarskóla. Fyrri dagurinn er skipulagður sem sérstakur bekkja- eða árgangadagur þar sem kennarar skipuleggja, göngu- eða hjólaferðir, heimsóknir í stofnanir og fyrirtæki eða annað álíka. Seinni daginn, 7. júní, verður “Litríki […]
Lesa Meira >>Laxnessfjöður
Samtök móðurmálskennara í samstarfi við íslenskukennara hafa undanfarnar vikur staðið að verkefni sem nefnist Laxnessfjöðrin. Verkefnið var sett af stað til að stuðlar að aukinni ritunarkennslu í unglingadeildum grunnskóla og aukinni færni nemenda í ritlist. Í síðustu viku fengu þrír […]
Lesa Meira >>