Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Foreldradagur, 12. október

17. október 2016

Miðvikudaginn 12. október er foreldradagur í Sunnulækjarskóla. Þann dag mæta foreldrar með börnum sínum í viðtal. Foreldradagur að hausti er tileinkaður líðan nemenda og sjálfsmati gagnvart námi og félagslegri stöðu. Efni viðtalanna: Líðan nemandans og félagsleg staða, farið yfir það […]

Lesa Meira >>

Foreldrafélagið færir okkur gjafir

11. október 2016

Mánudaginn 1. október kom foreldrafélagið enn færandi gjafir til okkar í Sunnulækjarskóla. Að þessu sinnu komu tveir fulltrúar foreldrafélagsins í fylgd lögreglu til að færa nemendum í 1. bekk endurskinsvesti að gjöf.  Lögregluþjónarnir spjölluðu við börnin um mikilvægi þess að allir […]

Lesa Meira >>

Vöfflusala nemendafélags Sunnulækjarskóla

10. október 2016

Á miðvikudaginn er foreldradagur í Sunnulækjarskóla. Þann dag ætlar nemendafélagið að opna kaffihús að venju, með nýbökuðum vöfflum og rjúkandi kaffi/kakói. Að þessu sinni verður posi á staðnum. Kær kveðja, Nemendafélag Sunnulækjarskóla

Lesa Meira >>

Haustþing kennara 6. og 7. okt

8. október 2016

Vegna haustþings kennara á Suðurlandi verður starfsdagur í Sunnulækjarskóla föstudaginn 7. október n.k. og því mæta nemendur ekki til skóla þann dag. Þingið hefst e.h. fimmtudaginn 6. október og því lýkur kennslu þann dag sem hér segir: – 4. bekkur: […]

Lesa Meira >>

Náttúrufræði hjá 9. bekk

5. október 2016

9. bekkur er að læra um meltinguna.  Hér er 9. ÁT  að gera tilraun þar sem þau finna hvort það sé mjölvi í lausn. 

Lesa Meira >>
Hátið Evrópskartungu.

Uppskeruhátíð Evrópska tungumáladagsins

30. september 2016

Nemendur á unglingastigi tóku þátt í að fagna Evrópska tungumáladeginum með þátttöku í sérstakri verkefnaviku helgaðri þemanu Tungumál opna dyr. Hefðbundin dönsku- og enskukennsla var lögð til hliðar og eitt stórt hópverkefni unnið í staðinn. Fjöldi nemenda í hóp var […]

Lesa Meira >>

Evrópska tungumálavikan í 8. – 10. bekk

26. september 2016

Tungumál opna dyr Evrópuráðið hefur gert 26. september að árlegum Evrópskum tungumáladegi. Dagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur í Evrópu og víðar í því skyni að vekja athygli á mikilvægi tungumálakunnáttu og fagna fjölbreytileika tungumála. Fyrsti Evrópski tungumáladagurinn var haldinn 26. […]

Lesa Meira >>

Skákkennsla grunnskólabarna

26. september 2016

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákskóla Íslands standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á sunnudögum frá kl. 11.00–12.30. Yfirumsjón með kennslunni hefur Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Alls verða þetta 10 sunnudagar […]

Lesa Meira >>

Kartöfluuppskera færð í hús

22. september 2016

Nemendur í 4. og 5. bekk tóku upp kartöflur úr garðinum og færðu eldhúsinu. Þær voru borðaðar með bestu list.  

Lesa Meira >>

Norræna Skólahlaupið í Sunnulækjarskóla

13. september 2016

Þriðjudaginn 13. september hlupu nemendur Sunnulækjarskóla hið árlega Norræna Skólahlaup. Vegalengdin er misjöfn eftir aldri en 5.-10. bekkur geta valið um fjórar vegalengdir, 2,5 km, 5 km, 7,5 km eða 10 km. Yngri nemendur fara allt frá 1,0 km upp […]

Lesa Meira >>

Vinabekkjaheimsóknir

13. september 2016

Undanfarna daga höfum við verðið að skapa vinategsl milli nemenda í yngri og eldri bekkjum.  Þannig fer 6. bekkur í heimsókn í 1. bekk, 7. bekkur í 2. bekk og svo koll af kolli og mynduð eru vinatengsl milli tiltekinna […]

Lesa Meira >>

Kynning á Læsissáttmála Heimilis og skóla fyrir foreldra í Árborg

30. ágúst 2016
Lesa Meira >>