Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Foreldrakaffi í 8. – 10. bekk

26. september 2013

Foreldrakaffi með umsjónarkennurum barna í 8. – 10. bekk verða á eftirtöldum tímum 8. bekkur     kl. 17:30,  mánudaginn, 30. september. 9. bekkur     kl. 17:30,  þriðjudaginn, 1. október. 10. bekkur   kl. 17:30,  miðvikudaginn, 2. október.

Lesa Meira >>

Fræðslufundur um ADHD

26. september 2013

ADHD samtökin verða á Selfossi – Árborg miðvikudaginn 25. september 2013 Kynningarfundur fyrir fagfólk, stuðningsfulltrúa og aðra Spjallfundur fyrir foreldra   Kynningarfundur fyrir fagfólk, stuðningsfulltrúa og aðra Kynningarfundur ADHD samtakanna verður haldinn á Selfossi miðvikudaginn 25. september kl. 14:30 í […]

Lesa Meira >>

24. september 2013

Samræmd próf hjá 10., 7., og 4. bekk  vikuna 23. – 27. september. Nemendur í 10. bekk þreyta próf í íslensku, ensku og stærðfræði dagana 23.- 25. september.  Nemendur mæta í skólann kl 8:30. Prófin hefjast stundvíslega kl 9:00 og […]

Lesa Meira >>

Innkaupalistar

15. september 2013

1. bekkur Innkaupalisti fyrir 1. bekk veturinn 2013 – 2014         Blýanta, granna/svera þrístrenda, t.d. hafa Faber-Castle reynst vel  = 2 stk.         Yddara , bæði fyrir granna og svera blýanta/liti, með boxi.         Tréliti, 12 stk.         Stílabók A5, […]

Lesa Meira >>

Kynningafundir árganga

12. september 2013

Kynningafundir hjá 1. – 7. bekk verða á eftirtöldum tímum   1. bekkur            þriðjudaginn 17. september kl 17:00 – 18:00 2. bekkur            miðvikudaginn 11. september kl. 17:30 3. bekkur            þriðjudaginn 17. september kl. 10:30 4. bekkur            miðvikudaginn 11. september kl. […]

Lesa Meira >>

Fræðslufundur Heimils og skóla

12. september 2013

 Fræðslufundur um nýja aðalnámskrá á Selfossi Ný aðalnámskráin boðar talsverðar breytingar og uppstokkun á starfsháttum og inntaki náms á Íslandi. Af þeim sökum standa Heimili og skóli fyrir kynningarfundum víðs vegar um landið árið 2013 þar sem foreldrum er boðið […]

Lesa Meira >>

Fræðslufundur um nýja aðalnámskrá á Selfossi

6. september 2013

Ný aðalnámskráin boðar talsverðar breytingar og uppstokkun á starfsháttum og inntaki náms á Íslandi. Af þeim sökum standa Heimili og skóli fyrir kynningarfundum víðs vegar um landið árið 2013 þar sem foreldrum er boðið að koma og fræðast um nýja […]

Lesa Meira >>

Skólasetning

26. ágúst 2013

Skólasetning Sunnulækjarskóla verður fimmtudaginn 22. ágúst Börn fædd 2003 – 2007 mæti kl. 9:00 Börn fædd 1998 – 2002 mæti kl. 11:00 Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum þennan fyrsta skóladag Kveðja, skólastjóri

Lesa Meira >>

SKÓLASTEFNA ÁRBORGAR 2013 – 2016

16. ágúst 2013

Ný skólalstefna Árborgar er komin út.  Stefnuna má nálgast á vefnum og einnig er hægt að fá prentað eintak á skrifstofu skólans. Skólastefna Árborgar 2013 – 2016

Lesa Meira >>

Hádegisfundur fyrir foreldra og forráðamenn

9. ágúst 2013

Fimmtudaginn 15. ágúst næstkomandi er foreldrum og forráðamönnum nemenda Sunnulækjarskóla boðið til hádegis- og súpufundar í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Á fundinum mun Páll Ólafsson, félagsráðgjafi fjalla um reynslu sína af uppbyggingarstefnunni, sem einnig er kölluð „uppeldi til ábyrgðar“.  Uppbyggingarstefnan er sú leið […]

Lesa Meira >>

Skólasetning Sunnulækjarskóla

9. ágúst 2013

Skólasetning Sunnulækjarskóla verður fimmtudaginn 22. ágúst Börn fædd 2003 – 2007 mæti kl. 9:00 Börn fædd 1998 – 2002 mæti kl. 11:00 Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum þennan fyrsta skóladag Kveðja,skólastjóri

Lesa Meira >>

Sumarlokun Sunnulækjarskóla

21. júní 2013

Skrifstofa Sunnulækjarskóla verður lokuð frá 24. júní til 5 ágúst vegna sumarleyfa. Njótum sumarsins!  

Lesa Meira >>