Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Skólasetning
Skólasetning Sunnulækjarskóla verður fimmtudaginn 22. ágúst Börn fædd 2003 – 2007 mæti kl. 9:00 Börn fædd 1998 – 2002 mæti kl. 11:00 Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum þennan fyrsta skóladag Kveðja, skólastjóri
Lesa Meira >>SKÓLASTEFNA ÁRBORGAR 2013 – 2016
Ný skólalstefna Árborgar er komin út. Stefnuna má nálgast á vefnum og einnig er hægt að fá prentað eintak á skrifstofu skólans. Skólastefna Árborgar 2013 – 2016
Lesa Meira >>Hádegisfundur fyrir foreldra og forráðamenn
Fimmtudaginn 15. ágúst næstkomandi er foreldrum og forráðamönnum nemenda Sunnulækjarskóla boðið til hádegis- og súpufundar í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Á fundinum mun Páll Ólafsson, félagsráðgjafi fjalla um reynslu sína af uppbyggingarstefnunni, sem einnig er kölluð „uppeldi til ábyrgðar“. Uppbyggingarstefnan er sú leið […]
Lesa Meira >>Skólasetning Sunnulækjarskóla
Skólasetning Sunnulækjarskóla verður fimmtudaginn 22. ágúst Börn fædd 2003 – 2007 mæti kl. 9:00 Börn fædd 1998 – 2002 mæti kl. 11:00 Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum þennan fyrsta skóladag Kveðja,skólastjóri
Lesa Meira >>Sumarlokun Sunnulækjarskóla
Skrifstofa Sunnulækjarskóla verður lokuð frá 24. júní til 5 ágúst vegna sumarleyfa. Njótum sumarsins!
Lesa Meira >>Skólaslit og útskrift 2013
Skólaslit Skólaslit verða fimmtudaginn 6. júní. Athöfnin verður í tvennu lagi: 1. – 4. bekkur mætir kl. 9:00 5. – 9. bekkur mætir kl. 10:00 7. bekkur verður á heimleið úr skólaferðalagi þennan dag og missir því af formlegum skólaslitum. Kennarar […]
Lesa Meira >>Bókagjöf
Í síðustu viku fengum við góða gesti í heimsókn. Það voru Gils Einarsson, formaður Verslunarmannafélags Árnessýslu, Halldóra S. Sveinsdóttir, formaður Bárunnar, stéttarfélags og Þór Hreinsson, þjónustustjóri stéttarfélaga á Suðurlandi. Tilefni heimsóknarinnar var að afhenda skólanum að gjöf sögu Alþýðusambands Íslands í tveim bindum. Fyrra […]
Lesa Meira >>Valblöð elsta stigs 2013-14
Í dag fóru nemendur í verðandi 8.- 10. bekk heim með valblað fyrir næsta skólaár 2013-´14. Valblöðin má einnig nálgast hér: 8. bekkur valblað 9. bekkur valblað 10. bekkur valblað Upplýsingabæklingur um val Nemendur eiga að skila valblaðinu til ritara, mánudaginn […]
Lesa Meira >>Danssýning í Sunnulækjarskóla
Í dag héldu nemendur 1. til 4. bekkjar veglega danssýningu í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Foreldrum var boðið að koma og fylgjast með sýningunni. Mæting foreldra var frábær og fylltu þeir hliðarsali, svalir og Skólabrú eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. […]
Lesa Meira >>Hjólaferð útivistarhóps
Þann 22. maí sl. fór útivistar hópur úr 9.-10. bekk Sunnulækjarskóla í hjólaferð alla leið til Hveragerðis. Gekk ferðin mjög vel og tók um 1 ½ klst. og allir skemmtu sér konunglega. Við hjóluðum með nokkrum stoppum og kíktum svo […]
Lesa Meira >>Laus störf
Sunnulækjarskóli Við Sunnulækjarskóla á Selfossi vantar kennara og þroskaþjálfa til starfa skólaárið 2013 -14 Meðal kennslugreina er íslenska, stærðfræði og enska á mið- og elsta stigi og tónmennt á yngsta og miðstigi. Þá vantar sérkennara og þroskaþjálfa til starfa. Umsækjandi […]
Lesa Meira >>Hjóla- og klifurferð við Ingólfsfjall
Nemendur í 8. bekk í íþróttavali Sunnnulækjarskóla enduðu valáfangann á hjóla- og klifurferð við Ingólfsfjall þriðjudaginn 14. maí. Vaskur hópur barna, ásamt kennara, lagði af stað hjólandi að björgunum við Ingólfsfjall á móts við Laugabakka. Mótvindurinn var fremur mikill á leiðinni svo […]
Lesa Meira >>