Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Nýtt borðtennisborð í Fjallasal
Í morgun komu tveir fulltrúar foreldrafélags Sunnulækjarskóla færandi hendi með nýtt borðtennisborð. Gamla borðið var orðið laskað af mikilli notkun og því kemur gjöfin að góðum notum. Á meðfylgjandi mynd má sjá fulltrúa foreldrafélagsins, Óskar og Hönnu Rut ásamt Kristni […]
Lesa Meira >>Morguntónleikar með Eyþóri Inga
Kl. 9 á þriðjudagsmorgni hlustuðu 520 nemendur ásamt kennurum og starfsfólki á Eyþór sem bjó til einn af stærri kórum landsins en nemendir skólans tóku hraustlega undir með honum. Að söng loknum komst Eyþór hvorki afturábak né áfram þar sem hann var […]
Lesa Meira >>2. bekkur heimsækir bílaverkstæði
Fimmtudaginn 31. október heimsótti 2. bekkur bílaverkstæðið ICECOOL. Á verkstæðinu fengu þau höfðinglegar móttökur, fræðslu og smákökur. Nemendur voru til fyrirmyndar, áhugasamir og kurteisir. Heimsóknin var liður í þemaverkefni um bíla og tókst mjög vel.
Lesa Meira >>Skemmtilegir þemadagar í Sunnulækjarskóla dagana 16.- 17. október.
Yfirskrift þemadaganna var „Skólinn okkar og grunnþættir menntunar“. Unnin voru fjölbreytt verkefni, bæði úti og inni.
Lesa Meira >>Kynning á Taekwondo í Sunnulækjarskóla
Vikuna 24.-30. september fengu nemendur Sunnulækjarskóla skemmtilega heimsókn. Landsliðmaðurinn og yfirþjálfari taekwondo deildarinnar á Selfossi, Daníel Jens Pétursson heimsótti alla árganga og kynnti fyrir þeim Taekwondoíþróttina. Daníel kom í íþróttatíma og sýndi nemendum grunnatriðin í íþróttinni sem hentar fyrir allan aldur. Framtakið […]
Lesa Meira >>Starfsdagur 4. október
Vegna haustþings kennara á Suðurlandi verður starfsdagur í Sunnulækjarskóla föstudaginn 4. október n.k. og því mæta nemendur ekki til skóla þann dag. Þingið hefst e.h. fimmtudaginn 3. október og því lýkur kennslu þann dag sem hér segir: 1. – […]
Lesa Meira >>Nýtt útieldhús við Sunnulækjarskóla
Í síðustu viku tókum við í notkun nýtt útikennslueldhús við skólann. Fyrir eigum við eldunaráhöld sem foreldrafélagaið gaf skólanum og eldunarþrífót með steikarpönnu. Nú hafa bæst við tvö vönduð eldstæði sem komið hefur verið fyrir, framan við heimilsfræðistofuna. Vegna nálægðar […]
Lesa Meira >>Foreldrakaffi í 8. – 10. bekk
Foreldrakaffi með umsjónarkennurum barna í 8. – 10. bekk verða á eftirtöldum tímum 8. bekkur kl. 17:30, mánudaginn, 30. september. 9. bekkur kl. 17:30, þriðjudaginn, 1. október. 10. bekkur kl. 17:30, miðvikudaginn, 2. október.
Lesa Meira >>Fræðslufundur um ADHD
ADHD samtökin verða á Selfossi – Árborg miðvikudaginn 25. september 2013 Kynningarfundur fyrir fagfólk, stuðningsfulltrúa og aðra Spjallfundur fyrir foreldra Kynningarfundur fyrir fagfólk, stuðningsfulltrúa og aðra Kynningarfundur ADHD samtakanna verður haldinn á Selfossi miðvikudaginn 25. september kl. 14:30 í […]
Lesa Meira >>Samræmd próf hjá 10., 7., og 4. bekk vikuna 23. – 27. september. Nemendur í 10. bekk þreyta próf í íslensku, ensku og stærðfræði dagana 23.- 25. september. Nemendur mæta í skólann kl 8:30. Prófin hefjast stundvíslega kl 9:00 og […]
Lesa Meira >>Innkaupalistar
1. bekkur Innkaupalisti fyrir 1. bekk veturinn 2013 – 2014 Blýanta, granna/svera þrístrenda, t.d. hafa Faber-Castle reynst vel = 2 stk. Yddara , bæði fyrir granna og svera blýanta/liti, með boxi. Tréliti, 12 stk. Stílabók A5, […]
Lesa Meira >>Kynningafundir árganga
Kynningafundir hjá 1. – 7. bekk verða á eftirtöldum tímum 1. bekkur þriðjudaginn 17. september kl 17:00 – 18:00 2. bekkur miðvikudaginn 11. september kl. 17:30 3. bekkur þriðjudaginn 17. september kl. 10:30 4. bekkur miðvikudaginn 11. september kl. […]
Lesa Meira >>