Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
4. bekkur í heimsókn á Listasafn Árnesinga
Nemendur í 4. bekk fóru í heimsókn á Listasafn Árnesinga í dag og skoðuðu sýninguna ,,Hafið kemst vel af án okkar“. Sýningin er samvinnuverkefni sem vísar til hafsvæðanna á milli Íslands og Noregs. Á sýningunni er miðlað ferðalagi ofan í […]
Lesa Meira >>Sjónlist og útinám
Nemendur í 5. bekk fóru í gönguferð á föstudaginn í „Sjónlistum og útinámi” í leit að list í nærumhverfinu. Nemendur fundu heilmikið af myndlistarverkum eins og myndirnar gefa til kynna. Flottir 5. bekkjar nemendur þarna á ferð.
Lesa Meira >>Dagur læsis
Í tilefni af degi læsis 8. september fóru nokkrir nemendur 5. bekkja í heimsókn í leikskólann Goðheima og lásu fyrir börnin þar. Börnin höfðu ákaflega gaman af að fá svona stóra krakka til að lesa fyrir sig og hlustuðu á […]
Lesa Meira >>Skólasetning í Sunnulækjarskóla
Sunnulækjarskóli verður settur þriðjudaginn 24. ágúst 2021. Skólasetning verður með óhefðbundnum hætti v/COVID-19. Meðfylgjandi eru upplýsingar um skipulag og tímasetningu. Kl. 09:00 Nemendur í 2. – 4. bekk – f. 2012 – 2014. Kl. 09:45 Nemendur í 5. – 6. […]
Lesa Meira >>Bíódagar
Miðvikudaginn 2. júní fóru fram Bíódagar á unglingastigi í Sunnulækjarskóla. Bíódagar eru afrakstur af stuttmyndavinnu nemenda í Kviku. Miklill metnaður var lagður í myndirnar og tók sýningin 2 klukkustundir samtals. Sérstakar þakkir fá Aron Sigþórsson og Daníel Breki Elvarsson nemendur […]
Lesa Meira >>7. bekkur í ferðalagi
Frábær ferð 7. bekkja í Þykkvabæinn frá 2.-3. júní. Mikið var hlegið, spjallað og leikið í yndislegu veðri. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og voru til fyrirmyndar öll sem eitt. Nokkrar myndir fylgja með.
Lesa Meira >>Brennómót í unglingadeild
Unglingadeildin hélt sitt árlega brennómót þriðjudaginn 1. júní. 10. SAG sigraði í afar spennandi úrslitaleik við 10.EJ. Kennarar tóku síðan leik við sigurliðið í lok dags. Sjá myndir
Lesa Meira >>Sumarlestur í Sunnulæk!
Sumarlestur í Sunnulækjarskóla! Líkt og í fyrrasumar mun skólasafn Sunnulækjarskóla efna til lestrarátaks í sumarfríinu. Markmið sumarlestursins er að viðhalda lestrarhæfni nemenda og örva lestrarvenjur þeirra. Stuðla þarf með öllum ráðum að yndislestri barna og auka áhuga þeirra á lestri […]
Lesa Meira >>Þemaverkefni um loftslagsmál
Nemendur í 10. bekk í Sunnulækjarskóla eru búin að vera að vinna samstarfsverkefni í náttúrufræði og samfélagsfræði. Þema verkefnisins voru loftslagsmál. Nemendur gátu valið á milli ýmissa verkefna til dæmis að koma með uppfinningu, gera listaverk, láta gott af sér […]
Lesa Meira >>Úrslit Pangea stærðfræðikeppninnar
Úrslit Pangea stærðfræðikeppninnar fóru fram þriðjudaginn 27. apríl. Fyrr í vetur hafa farið fram tvær undankeppnir, en alls tóku 3783 nemendur um allt land þátt í fyrstu umferð. Við erum afar stolt að segja frá því að Sunnulækjarskóli átti fimm […]
Lesa Meira >>