Hermann

Skapandi starf í 2. bekk

Föstudagar eru sköpunardagar hjá 2. bekk. Þá er nýttur efniviður sem til fellur hér og þar og kostar ekkert.  Áherslan er á ferlið, að finna út hvernig hægt er að bjarga sér og hvað hægt er að nota í staðinn fyrir það sem ekki er til.  Útkoman er margskonar og skemmtileg, ýmist hengd upp eða […]

Skapandi starf í 2. bekk Lesa Meira>>

Fjölmiðlaheimsókn

Í dag fór 7. MSG í fjölmiðlaheimsókn með sama hætti og systurbekkurinn 7. ÁT gerði fyrr í vikunni.  Nemendur heimsóttu Útvarp Suðurland, Dagskrána og Sunnlenska fréttavefinn.  Nemendur fengu frábærara móttökur og þakkar skólinn fjölmiðlunum fyrir stuðning þeirra við starf skólans.

Fjölmiðlaheimsókn Lesa Meira>>

Iðunn og eplin

Nemendur í 2. bekk hafa verið að kynna sér goðafræðina.  Þeir unnu verkefni í tengslum við söguna um Iðunni og eplin.  Að verkefninu loknu héldu þau kynningu fyrir skólastjórnendur þar sem sagan var sögð á myndrænan hátt og spjöldum haldið á lofti.  Allir stóðu sig vel og voru ánægðir að sýningu lokinni.

Iðunn og eplin Lesa Meira>>

Fjölmiðlaheimsókn 7. ÁT

  Fimmtudaginn 30. janúar fór 7. ÁT og heimsótti nokkra fjölmiðla hér á Selfossi. Heimsóknin er í tengslum við fjölmiðlaverkefni sem bekkurinn er að byrja að vinna. Bekkurinn heimsótti  Útvarp Suðurland, Sunnlenska og Dagskrána / Prentmet Suðurlands. Nemendur fengu að fræðast um það helsta sem tengist rekstri útvarpsstöðvar og blaðaútgáfu. Þau fengu að láta í

Fjölmiðlaheimsókn 7. ÁT Lesa Meira>>

Kirkjuheimsókn

Nemendum í 1. – 7. bekk Sunnulækjarskóla býðst að fara í aðventuheimsókn í Selfosskirkju í desember.   3. og 4. bekkur fara saman þriðjudaginn 3. desember, vinabekkirnir 2. og 7. bekkur fara saman fimmtudaginn 5. desember, vinabekkirnir 1. og 6. bekkur fara saman föstudaginn 6. desember og 5. bekkur fer miðvikudaginn 11. desember.  Nemendur fara gangandi

Kirkjuheimsókn Lesa Meira>>

Leynigestur í 7. bekk

Nú er lokið skemmtilegu lestrarátaki í 7.bekk sem hefur staðið yfir í 5 vikur.  Nemendur lásu heima og fengu jólakúlur til að hengja á jólatré í stofunni okkar fyrir ákveðinn fjölda blaðsíðna.  Rúsínan í pylsuendanum var lestrarhátíðin þar sem leynigesturinn, Gunnar Helgason, las upp fyrir þau úr nýútkominni bók sinni „Rangstæður í Reykjavík“ og kynnti fyrri

Leynigestur í 7. bekk Lesa Meira>>