Eyðir barnið þitt eða unglingurinn of miklum tíma á netinu?
Þriðjudaginn 5. apríl verður Eyjólfur Örn Jónsson, sálfræðingur, með fyrirlestur á TEAMS um netnotkun barna- og ungmenna. “Um er að ræða fyrirlestur um hættur netsins með sérstaka áherslu á svokallaða „netfíkn“ en rannsóknir benda til að sirka 12% reglulegra netnotenda eigi á hættu að ánetjast notkun sinni. Börn og unglingar eru sérstaklega útsett fyrir þessum […]
Eyðir barnið þitt eða unglingurinn of miklum tíma á netinu? Lesa Meira>>