7 keppendur áfram í skólaþríþraut FRÍ
Sunnulækjarskóli tók þátt í undankeppni skólaþríþrautar FRÍ í vetur. Í skólaþríþraut er mældur árangur barna í 6. og 7. bekk í 100 m spretthlaupi, hástökki og kúluvarpi. 70 krakkar víðsvegar af landinu hafa verið valin í úrslitakeppnina sem fram fer í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal, laugardaginn 5. maí. Sunnulækjarskóli á 7 fulltrúa af báðum kynjum bæði […]
7 keppendur áfram í skólaþríþraut FRÍ Lesa Meira>>