Nemendur Sunnulækjarskóla stóðu sig frábærlega í Skólaþríþraut FRÍ
Úrslitakeppni Skólaþríþrautar fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal, laugardaginn 5. maí. Sjö nemendur Sunnulækjarskóla höfðu unnið sér inn þátttökurétt eftir undankeppni í íþróttatímum. Sex nemendur mættu svo í höllina, Perla Sævarsdóttir, Jón Þór Sveinsson, Pétur Már Sigurðsson, Skúli Darri Skúlason og Valgarður Uni Arnarsson öll í 6. bekk, Alma Rún Franzdóttir í 7. bekk […]
Nemendur Sunnulækjarskóla stóðu sig frábærlega í Skólaþríþraut FRÍ Lesa Meira>>








