Þorgrímur Þráinsson heimsækir 10. bekkina
Þorgrímur Þráinsson rithöfundur heimsótti okkur í apríl og hélt fyrirlestur fyrir 10.bekkina sem bar yfirskriftina „Eltu drauminn þinn“. Hann ræddi m.a. við þau um mikilvægi þess að setja sér markmið, hafa trú á sjálfum sér til að ná markmiðunum og skipuleggja sig í samræmi við það. Þorgrímur náði vel til krakkanna og voru allir mjög […]
Þorgrímur Þráinsson heimsækir 10. bekkina Lesa Meira>>