Víkingaöld í Sunnulækjarskóla
Nemendur í 8. bekk eru að hefja lestur á Íslendingasögum og fengu af því tilefni kynningu á klæðnaði, skarti, vopnum og siðum víkingaaldar frá meðlimum í víkingafélaginu Rimmugýg. Nú hafa nemendur fundið hvernig er að bera sverð og skjöld og vita hversu ótrúlega þung hringabrynja er. Þau hafa fengið að skoða hefðbundinn klæðnað víkinganna og […]
Víkingaöld í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>