Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Skólastarf hefst aftur 6. apríl

31. mars 2021

Í dag, 31. mars gaf heilbrigðisráðherra út nýja reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar.  Takmarkanir eru þær sömu og giltu frá byrjun janúar s.l. Skólastarf í Sunnulækjarskóla hefst því að nýju 6. apríl n.k. samkvæmt gildandi stundaskrá. Akstursáætlun skólabíls […]

Lesa Meira >>

Lokun skóla vegna sóttvarna

24. mars 2021

Eins og lesa má á heimasíðu Heilbrigðisráðuneytis er grunn-, framhalds-, tónlistar- og háskólum lokað frá og með 25. mars og þar til hefðbundið páskafrí tekur við. Starfsemi Sunnulækjarskóla fellur því niður fram yfir páskaleyfi. Unnið er að reglum um fyrirkomulag […]

Lesa Meira >>

Lotukerfið – Samstarfsverkefni 5., 7. og 10. b

5. mars 2021

Síðustu vikurnar hafa nemendur í 10. bekk verið að vinna samstarfsverkefni með nemendum í 5. og 7. bekk. 10. bekkur er búinn að vera að læra um lotukerfið í náttúrufræði og fengu til liðs við sig nemendur í 5. og […]

Lesa Meira >>

Leiklistarhópur 7. bekkjar

19. febrúar 2021

Eftir áramót fórum við nýjar leiðir og buðum upp á val í 7. bekk. Nemendur gátu valið á milli Hreyfingu og hreystis eða Leiklistar en það voru þau fög sem fengu mesta kosningu í áhugasviðskönnun sem gerð var í upphafi. […]

Lesa Meira >>

Vetrarfrí 22. og 23. febrúar

18. febrúar 2021

Mánudaginn 22. og þriðjudaginn 23. febrúar er vetrarfrí í Sunnulækjarskóla og því verður skólinn lokaður þá daga. Frístund verður einnig lokað þessa daga vegna starfsdags þar. Njótið vetrarleyfisins.

Lesa Meira >>

Skákkennsla í Fischersetri

8. febrúar 2021

Sunnudaginn 14. feb. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri.  Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis. Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands hefur yfirumsjón með kennslunni. Þetta verða […]

Lesa Meira >>

Starfsdagur og foreldraviðtöl 4. og 5. febrúar

26. janúar 2021

Fimmtudagurinn 4. febrúar og föstudagurinn 5. febrúar eru starfsdagur og foreldradagur í Sunnulækjarskóla samkvæmt skóladagatali. Foreldraviðtölin eru tileinkuð námslegri stöðu, sjálfsmati gagnvart námi og líðan nemenda. Öll kennsla fellur niður og vegna smitvarna munu viðtölin fara fram rafrænt í gegnum […]

Lesa Meira >>

Skólastarf í Sunnulækjarskóla á nýju ári

4. janúar 2021

Þann 21. desember s.l. gaf heilbrigðisráðherra út nýja reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar. Gildistími þeirrar reglugerðar er frá og með 1. janúar 2021 og til og með 28. febrúar 2021. Í 4. grein þeirrar reglugerðar er fjallað um […]

Lesa Meira >>

Jólafrí í Sunnulækjarskóla

18. desember 2020

Í dag héldum við litlu-jólin í Sunnulækjarskóla með stofujólum í öllum námshópum frá 1. – 10. bekk. Jólaandinn var ósvikinn og nutu allir stundarinnar jafnt nemendur sem starfsmenn. Okkur hafði verið sagt að Grýla væri búin að leggja blátt bann […]

Lesa Meira >>

Sameiginleg verkefni nemenda í smiðjum

17. desember 2020

Í þeim takmörkunum sem skólunum var sett í þriðju bylgju covid var ekki leyft að blanda árgöngum innan skólanna. Það þýddi að hefðbundið starf í smiðjum (list-og verkgreinar) varð að breytast. Þess í stað þurftu smiðjukennarar að vera lausnamiðaðir og vinna […]

Lesa Meira >>

Skólaakstur á litlu jól

16. desember 2020

Föstudaginn 18. desember verður skólaakstur með efirfarandi hætti: Nemendur í 1. – 4. bekk og Setri Bíll á fyrsta bæ kl. 8:00, stofujól 8:30 – 9:30, heimferð frá skóla 9:45 Nemendur í 5. – 7. bekk Bíll á fyrsta bæ […]

Lesa Meira >>

Stofujól og jólafrí

14. desember 2020

Kæru foreldrar og forráðamenn   Senn líður að jólum og nú eru aðeins nokkrir dagar til Litlu jóla. Þrátt fyrir ýmsar hömlur er orðið mjög jólalegt hér í Sunnulækjarskóla. Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða með nokkuð öðru sniði í ár […]

Lesa Meira >>