Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Góðgerðardagar í Sunnulækjarskóla
Í dag, 12. desember, hefjast árlegir góðgerðardagar í Sunnulækjarskóla. Þá daga vinna nemendur að gerð margskona varnings sem verður svo seldur á góðgerðardaginn sjálfan, fimmtudaginn 14. desember. Framleiðsla nemenda er að mestu leyti unnin úr endurvinnanlegu efni. Góðgerðardaginn 14. desember höldum við veglega uppskeruhátíð þar sem […]
Lesa Meira >>Góðgerðardagar í Sunnulækjarskóla
Í morgun hófust góðagerðardagar í Sunnulækjarskóla. Á góðgerðardögum framleiða nemendur margs konar varning sem síðan verður seldur síðasta dag góðgerðadaganna, fimmtudaginn 14. desember. Þá opna nemendur sölubása í íþróttahúsi skólans og selja varninginn öllum sem okkur vilja heimsækja. Í Fjallasal verður […]
Lesa Meira >>Laus staða forstöðumanns frístundaheimilis
Forstöðumenn frístundaheimila í Árborg Hjá Vallaskóla og Sunnulækjarskóla á Selfossi eru lausar 100% stöður forstöðumanna frístundaheimilanna Bifrastar við Vallaskóla og Hóla við Sunnulækjarskóla. Á báðum stöðum eru skráðir að jafnaði u.þ.b. 150 nemendur. Leitað er að metnaðarfullum og áhugasömum […]
Lesa Meira >>Kakófundur í Fjallasal
Næstkomandi miðvikudag, 29. nóvember, stendur forvarnarteymi Árborgar, SAMBORG (félag foreldrafélaga í Árborgar) og grunnskólarnir hér í sveitarfélaginu í samstarfi við lögreglu og félagsþjónustu fyrir svokölluðum Kakófundi í Sunnulækjarskóla. Fræðslan hefst kl. 19:30 og er áætlað að dagskránni verði lokið um […]
Lesa Meira >>Kosningar í Sunnulækjarskóla
Undanfarið hefur 10. bekkur í Sunnulækjarskóla unnið að skemmtilegu verkefni í svokölluðum kvikutímum. Kvikutímar eru þematengdir vinnutímar þar sem nemendur vinna að fjölbreyttum og skapandi verkefnum. Síðasta verkefni þeirra í þessum tímum var að búa til stjórnmálaflokka. Flokkarnir áttu meðal […]
Lesa Meira >>Setninga landsátaks í eldvörnum
Í dag var mikið um að vera í Sunnulækjarskóla því skólinn var beðinn um að vera vettvangur setningar landsátaks í eldvörnum þetta skólaár. Á setningunni gladdi sönghópur úr 5. og 6. bekk gesti með ljúfum söng og Stefán Pétursson, formaður […]
Lesa Meira >>Súpu- og fræðslufundur fyrir foreldra
Hvernig líður börnunum okkar? Súpu- og fræðslufundur fyrir foreldra Heimili og skóli og Rannsóknir og greining, í samstarfi við Samborg, FSu og grunnskóla í Árborg, bjóða upp á fræðslu í FSu fyrir foreldra nemenda í 8.-10. bekk og ungmenna yngri […]
Lesa Meira >>Góðar gjafir frá foreldrafélagi
Föstudaginn 27. október fengu allir nemendur í 1. bekk sérmerkt endurskinsvesti að gjöf frá Foreldrafélagi Sunnulækjarskóla. Við afhendinguna kom lögreglan í heimsókn og fór yfir það hversu mikilvægt það er að vera vel sýnilegur í umferðinni, sérstaklega nú þegar skammdegið skellur […]
Lesa Meira >>Starfsdagur 20. október
Vegna haustþings Kennarafélags Suðurlands verðu starfsdagur í Sunnulækjarskóla föstudaginn 20. október. Skólavistunin Hólar er opin þann dag en skrá þarf veru barna þar sérstaklega.
Lesa Meira >>Haustfrí 12. og 13. október
Haustfrí verður í Sunnulækjarskóla dagana 12. og 13. október og allar deildir skólans lokaðar.
Lesa Meira >>Rýmingaræfing í Sunnulækjarskóla
Föstudaginn 6. október kl. 9:00 var rýmingaræfing í Sunnulækjarskóla. Rýmingaræfing hefur það að markmiði að þjálfa nemendur og starfsmenn í að fara með skipulögðum og yfirveguðum hætti út úr skólabyggingunni og að taka manntal nemenda og starfsmanna á skólalóð að […]
Lesa Meira >>Evrópska tungumálavikan
Evrópuráðið hefur gert 26. september að árlegum Evrópskum tungumáladegi. Dagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur í Evrópu og víðar í því skyni að vekja athygli á mikilvægi tungumálakunnáttu og fagna fjölbreytileika tungumála. Við á unglingastigi í Sunnulækjarskóla ákváðum annað árið í […]
Lesa Meira >>