Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Fyrirlestur um svefn
Í samstarfi við Árborg, Samborg og Foreldrafélög Vallaskóla og Sunnulækjarskóla verðum við með frábæran viðburð í húsakynnum Vallaskóla. Umfjöllunarefni að þessu sinni er SVEFN. Til okkar mætir Dr. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur, til þess að fræða okkur um mikilvægi svefns. Nánar […]
Lesa Meira >>Starfsdagur og foreldraviðtöl
Mánudagurinn 12. febrúar er starfsdagur til undirbúnings foreldraviðtala og þá mæta nemendur ekki í skólann. Þriðjudaginn 13. febrúar verða foreldraviðtöl í Sunnulækjarskóla. Foreldrar þurfa að bóka viðtalstíma á Mentor. Leiðbeiningar um hvernig það er gert má sjá hér: https://www.youtube.com/watch?v=mEFYnJhJAsM Frístundaheimilið […]
Lesa Meira >>Skákkennsla grunnskólabarna
Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákskóla Íslands standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á sunnudögum frá kl. 11.00–12.30. Yfirumsjón með kennslunni hefur Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Félagar í Skákfélagi Selfoss og […]
Lesa Meira >>Litlu jólin
Litlu jólin 20. desember Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða miðvikudaginn 20. desember. Eins og áður verður jólaskemmtunin tvískipt og munu eldri nemendur sækja yngri nemendur og fylgja þeim að jólatrénu. Þannig munu nemendur í 1., 4., 6. og 9. bekk halda […]
Lesa Meira >>Byrjum 3. janúar 2018
Skólastarf í Sunnulækjarskóla hefst á nýju ári, 3. janúar, samkvæmt stundaskrá.
Lesa Meira >>Laust starf stuðningsfulltr.
Starf stuðningsfulltrúa á Hólum – skólavistun Sunnulækjarskóla er laust til umsóknar Starfið er 50% starf og vinnutími er frá kl. 12:30 til 16:30. Umsækjendur af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til 14. desember 2017. […]
Lesa Meira >>Upplestur í Fjallasal
Í morgun fengu nemendur í 4., 5. og 6. bekk góðan gest í heimsókn. Það var Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur sem koma og las fyrir þau úr bókinna „Amma best“ með tilþrifum. Að loknum lestrinum sagði hann frá fjölskyldu […]
Lesa Meira >>Góðgerðardagar í Sunnulækjarskóla
Í dag, 12. desember, hefjast árlegir góðgerðardagar í Sunnulækjarskóla. Þá daga vinna nemendur að gerð margskona varnings sem verður svo seldur á góðgerðardaginn sjálfan, fimmtudaginn 14. desember. Framleiðsla nemenda er að mestu leyti unnin úr endurvinnanlegu efni. Góðgerðardaginn 14. desember höldum við veglega uppskeruhátíð þar sem […]
Lesa Meira >>Góðgerðardagar í Sunnulækjarskóla
Í morgun hófust góðagerðardagar í Sunnulækjarskóla. Á góðgerðardögum framleiða nemendur margs konar varning sem síðan verður seldur síðasta dag góðgerðadaganna, fimmtudaginn 14. desember. Þá opna nemendur sölubása í íþróttahúsi skólans og selja varninginn öllum sem okkur vilja heimsækja. Í Fjallasal verður […]
Lesa Meira >>Laus staða forstöðumanns frístundaheimilis
Forstöðumenn frístundaheimila í Árborg Hjá Vallaskóla og Sunnulækjarskóla á Selfossi eru lausar 100% stöður forstöðumanna frístundaheimilanna Bifrastar við Vallaskóla og Hóla við Sunnulækjarskóla. Á báðum stöðum eru skráðir að jafnaði u.þ.b. 150 nemendur. Leitað er að metnaðarfullum og áhugasömum […]
Lesa Meira >>Kakófundur í Fjallasal
Næstkomandi miðvikudag, 29. nóvember, stendur forvarnarteymi Árborgar, SAMBORG (félag foreldrafélaga í Árborgar) og grunnskólarnir hér í sveitarfélaginu í samstarfi við lögreglu og félagsþjónustu fyrir svokölluðum Kakófundi í Sunnulækjarskóla. Fræðslan hefst kl. 19:30 og er áætlað að dagskránni verði lokið um […]
Lesa Meira >>Kosningar í Sunnulækjarskóla
Undanfarið hefur 10. bekkur í Sunnulækjarskóla unnið að skemmtilegu verkefni í svokölluðum kvikutímum. Kvikutímar eru þematengdir vinnutímar þar sem nemendur vinna að fjölbreyttum og skapandi verkefnum. Síðasta verkefni þeirra í þessum tímum var að búa til stjórnmálaflokka. Flokkarnir áttu meðal […]
Lesa Meira >>