Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Gjöf frá foreldrum
Foreldrafélag Sunnulækjarskóla kom færandi hendi til okkar í vikunni og færði okkur veglegar gjafir. Gjafirnar að þessu sinni eru bæði inni- og útileikföng sem munu nýtast nemendum og kennurum við leiki og nám. Við þökkum foreldrum kærlega fyrir gjafirnar og […]
Lesa Meira >>Alþjóðlegur dagur móður jarðar
Föstudaginn 22. apríl var alþjóðlegur dagur móður jarðar, en dagurinn hefur verið helgaður fræðslu um umhverfismál og er haldinn hátíðlegur víða um heim. Nemendur í 1. bekk hittu vinabekk sinn, 6. bekk í tilefni dagsins og tíndu saman rusl í […]
Lesa Meira >>Starfsdagur 27. apríl
Þann 27. apríl n.k. verður haldinn sérstakur símenntunardagur í Sveitarfélaginu Árborg þar sem allir starfsmenn leik- og grunnskóla og Skólaþjónustu Árborgar munu taka þátt. Þennan dag verður því starfsdagur í Sunnulækjarskóla og nemendur sækja ekki skóla þann dag. Þar sem […]
Lesa Meira >>Íþróttadagur í Sunnulækjarskóla
Íþróttadagur var í Sunnulækjarskóla í dag 20. apríl. Nemendur fóru í hópum um allan skóla og leystu fjölbreyttar þrautir. Í Baulu fór fram spennandi keppni í brennibolta milli hópa. Frábær dagur að baki þar sem námsbækurnar og hefðbundið skólastarf fengu […]
Lesa Meira >>Fyrirlestur um tölvufíkn 5/4/16
Samborg, í samvinnu við fræðslusvið Árborgar, er með fyrirlestur 5. apríl kl. 19:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Haldið verður áfram að fjalla um tölvuvanda og tölvufíkn barna og unglinga en Friðþóra Arna Sigþórsdóttir hélt fjölsótt erindi í byrjun mars. Núna mun […]
Lesa Meira >>Súpufundur um tölvufíkn
Samborg, í samvinnu við fræðslusvið Árborgar, er með fyrirlestur 5. apríl kl. 19:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Haldið verður áfram að fjalla um tölvuvanda og tölvufíkn barna og unglinga en Friðþóra Arna Sigþórsdóttir hélt fjölsótt erindi í byrjun mars. Núna mun […]
Lesa Meira >>Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninar fór fram í Grunnskóla Hveragerðis í gær 10. mars. Lið Sunnulækjarskóla stóð sig frábærlega. Liðið skipuðu Emilía Torfadóttir, Ingveldur Jóna Þorbjörnsdóttir, Nadía Rós Axelsdóttir og til vara Arnar Daði Brynjarsson. Að loknum upplestri sögutexta og tveggja ljóða […]
Lesa Meira >>Grunnskólamót í sundi
Sunnulækjarskóli tók þátt í grunnskólamóti í sundi sem fór fram í Laugardalslauginni þriðjudaginn 8. mars og stóðu krakkarnir sig frábærlega, voru sér og sínum til sóma. 32 skólar tóku þátt en keppt var í tveimur flokkum; 5-7. bekk og 8-10. […]
Lesa Meira >>Jafningjafræðsla í Sunnulækjarskóla
Við í Sunnulækjarskóla erum svo heppin að hafa yfir mörgum frábærum fyrirlesurum að ráða. Þetta kemur að góðu gagni í jafningjafræðslunni. Undanfarið hafa þeir Daníel Máni Davíðsson og Guðjón Leó Tyrfingsson verið með fræðslu um neteinelti. Þeir fjalla um ýmsar […]
Lesa Meira >>Fyrirlestur um tölvufíkn
Samborg, samtök foreldrafélaga í Sveitarf. Árborg, bjóða foreldrum til fyrirlestrar um tölvufíkn þriðjudaginn 1. mars kl 18:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Friðþóra Arna Sigfúsdóttir, markþjálfi og móðir segir frá baráttu sinni við tölvuleikjafíkn sonar síns. Hún fjallar m.a. um: – Af […]
Lesa Meira >>Hár og förðun
Það er ýmislegt brallað í hár og förðun. Í síðasta tíma gerðu stelpurnar nokkrar tegundir af andlitsmöskum. Endilega prófið heima. Súkkulaðimaski 3 msk kakó 2 msk hrein jógúrt 2 msk hunang 1 msk hafrar
Lesa Meira >>Fyrirlestur um tölvufíkn
Samborg, samtök foreldrafélaga í Sveitarf. Árborg, bjóða foreldrum til fyrirlestrar um tölvufíkn þriðjudaginn 1. mars kl 18:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Friðþóra Arna Sigfúsdóttir, markþjálfi og móðir segir frá baráttu sinni við tölvuleikjafíkn sonar síns. Hún fjallar m.a. um: – Af […]
Lesa Meira >>