Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Keppt í kökubakstri í 8. bekk

27. mars 2015

Nemendur í áhugasviðsverkefni í 8. bekk tóku nýlega þátt í kökuverkefni og buðu þeir upp á gómsætar kökur. Kosið var um besta bragðið, fallegustu kökuna og mesta frumleikann í kökugerðinni. Eins og sést á myndunum var lagður mikill metnaður í […]

Lesa Meira >>

Ritunarsamkeppni í 10. bekk

27. mars 2015

Allir nemendur í 10. bekk sömdu örsögu eða ljóð í íslensku. Dómnefnd valdi 3 bestu verkefnin. Í 1. sæti var Lilja Dögg Erlingsdóttir, 2. sætið hlaut Laufey Tara Ben Einarsdóttir og í því 3. var Lena Rut Ævarsdóttir. Sigurvegurum voru […]

Lesa Meira >>
Anna María Guðmundsdóttir

Stóra upplestrarkeppnin

13. mars 2015

  Stóra upplestrarkeppnin fór fram á Stokkseyri í gær.  Þar mættu fulltrúar Sunnulækjarskóla, Vallaskóla, Grunnskólans í Hveragerði, Grunnskólans í Þorlákshöfn og Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Anna Margrét Guðmundsdóttir í Sunnulækjarskóla bar sigur úr bítum í annars mjög jafnri og góðri […]

Lesa Meira >>

Heilsa og næring

11. mars 2015

Valhópurinn í Heilsu og næringu fékk kynningu hjá Unu á Jógaloftinu á Selfossi. Þar fengu þau fengu að kynnast í Kundalini jóga eftir forskrift Yogi Bhajan. Heimsóknin tókst afar vel og nemendurnir heilluðu jógakennarann með framkomu sinni og fengu að […]

Lesa Meira >>

Úrslit í undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina hjá 7. bekk.

6. mars 2015

Undanfarnar vikur hafa nemendur í 7. bekk æft stíft fyrir Stóru upplestrarkeppnina.  Undirbúningur hefur staðið yfir frá því á Degi íslenskrar tungu í nóvember sl.   Nemendur og kennarar hafa staðið sig einstaklega vel og lagt mikinn metnað í undirbúninginn eins […]

Lesa Meira >>

Að læra um flatarmál og ummál

12. febrúar 2015

Nemendur í 7. bekk voru að læra um flatarmál og ummál í vikunni. Og hvað er betra, þegar læra á eitthvað nýtt en að fara á stúfana og kynna sér flatarmál og ummál hlutanna í umhverfi sínu og leysa fjölbreyttan […]

Lesa Meira >>

Frá Fischersetri

12. febrúar 2015

Fréttatilkyning frá Fischersetri

Lesa Meira >>

Heilsa og næring

12. febrúar 2015

Valhópurinn á unglingastigi sem er að læra um heilsu og næringu fór í heimsókn í KraftBrennzluna í síðasta tíma.  Ási í KraftBrennzlunni tók á móti þeim, sýndi og sagði frá og síðan fengu nemendur að spreyta sig. Allir höfðu ánægju af heimsókninni […]

Lesa Meira >>

Skyndihjálparfræðsla í Sunnulækjarskóla

30. janúar 2015

Þessa viku hefur kynningarátak Rauða krossins í skyndihjálp staðið yfir í Sunnulækjarskóla.  Það er Anna Margrét Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur sem hefur komið í heimsókn í hvern árgang og leiðbeint um undirstöðuatriði skyndihjálpar. Meðfylgjandi myndir eru af heimsókn Margrétar í 4. bekk.

Lesa Meira >>

Ávaxtapinnar í 1. bekk

15. janúar 2015

Það ríkti mikil gleði og áhugi skein úr hverju andliti þegar börnin í 1. bekk útbjuggu ávextapinna í heimilsfræðitímanum sínum.

Lesa Meira >>

Litlu jólin

1. janúar 2015

Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða föstudaginn 19. desember.  Eins og áður verður jólaskemmtuninni tvískipt og munu eldri nemendur sækja yngri nemendur og fylgja þeim að jólatrénu. Þannig munu nemendur í 1., 4., 5., 6., 9. og 10. bekk halda sína […]

Lesa Meira >>

Breyttur útivistartími

30. desember 2014

  Saman-hópurinn_foreldrar_útivist  

Lesa Meira >>