Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Skólaslit og útskrift

8. júní 2015

Skólaslit og útskrift 10. bekkjar verða þriðjudaginn 9. júní. Athöfnin verður í þrennu lagi. 09:00 skólaslit 1. – 4. bekkur 10:00 skólaslit 5. – 9. bekkur 15:00 útskrift   10. bekkur     Við hvetjum foreldra til að koma með börnum sínum […]

Lesa Meira >>

Vorpróf 2015

4. júní 2015

Vorprófin í Sunnulækjarskóla hófust í morgunn. Nemendur í unglingadeild mæta kl. 8:30 í skólann á prófadögum. Prófin hefjast stundvíslega kl. 9:00 Vorpróf 2015 8. bekkur Fimmtudagur 28. maí – Enska 8. bekkur Föstudagur 29. maí – Íslenska 8. bekkur Mánudagur […]

Lesa Meira >>

Fjármálalæsi í Sunnulækjarskóla

3. júní 2015

Á vorönn var fjármálalæsi í boði sem valgrein  fyrir 9. og 10.bekk. Kennslan fór ýmist fram í stofu eða í vettvangsferðum.  Meðal annars var farið í heimsókn í Landsbankann og Bílasölu Selfoss og eru þessum fyrirtækjum færðar bestu þakkir fyrir […]

Lesa Meira >>

Vettvangsnám í 3. bekk

3. júní 2015

3. bekkur Sunnulækjarskóla fór í vorferð á Lögreglustöðina og í Mjólkurbúið.  Börnin voru til fyrirmyndar og fengu góðar móttökur hvar sem þau komu.

Lesa Meira >>

7. bekkur, allur á hjólum

29. maí 2015

7. bekkur fór í hjólatúr að Ljónsstöðum með kennurum sínum í morgun.  Þau kíktu á lömbin í sveitinni og léku sér saman í góða veðrinu.  Allir skemmtu sér hið besta.    

Lesa Meira >>

Boltalausar íþróttir

21. maí 2015

Valhópurinn í Boltalausum íþróttum fór í hjólaferð um Votmúlann fimmtudaginn 21.maí. Í þeirri ferð sem var um klukkustund fengu þau að kynnast hinum ýmsu veðrum s.s  sól, rigningu og haglél. Það var ansi kalt en þrátt fyrir það skemmtu þau […]

Lesa Meira >>

Fyrirlestur og aðalfundur foreldrafélags Sunnulækjarskóla

20. maí 2015
Lesa Meira >>

Fyrirlestur og aðalfundur foreldrafélags Sunnulækjarskóla

6. maí 2015
Lesa Meira >>

Verk- og tækninám – nema hvað?

1. maí 2015

Hér að neðan er hlekkur á kynningarefni sem Samtök iðnaðarins sendu til nemenda í 10. bekk grunnskóla. Kynningarefnið er stílað á bæði nemandann og forráðamann hans. Árið 2013 var ákveðið að þróa efni á vefsíðu Samtaka iðnaðarins og nú 2014 […]

Lesa Meira >>

Innritun í grunnskóla skólaárið 2015−2016

30. apríl 2015

Innritun í grunnskóla skólaárið 2015−2016 Innritun barna sem eru fædd árið 2009 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2015 fer fram 18.−27. febrúar næstkomandi. Hægt er að innrita rafrænt á Mín Árborg eða á eyðublöðum sem eru […]

Lesa Meira >>

Boðsundskeppni grunnskólanna

24. apríl 2015

Árleg boðsundskeppni grunnskólanna fór fram í annað skipti á miðvikudaginn síðastliðin. Sundsamband Íslands hélt keppnina í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Alls voru 22 skólar skráðir til leiks með 43 lið í heildina, 24 yngri lið og 19 eldri. Keppt var í […]

Lesa Meira >>

Árshátíðir í Sunnulækjarskóla

23. apríl 2015

Tímasetningar á árshátíðum í 1. – 7. bekk eru eftirfarandi:   Árgangur Staður Árshátíð dags. 1. bekkur Íþróttahús Miðvikudag 25. mars Kl. 8:30–9:30 2. bekkur Íþróttahús Mánudag 23. mars Kl. 8:30-9:30 3. bekkur Íþróttahús Þriðjudag 24. mars Kl. 8:30-9:30 5. […]

Lesa Meira >>