Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Fyrirlestur og aðalfundur foreldrafélags Sunnulækjarskóla

6. maí 2015
Lesa Meira >>

Verk- og tækninám – nema hvað?

1. maí 2015

Hér að neðan er hlekkur á kynningarefni sem Samtök iðnaðarins sendu til nemenda í 10. bekk grunnskóla. Kynningarefnið er stílað á bæði nemandann og forráðamann hans. Árið 2013 var ákveðið að þróa efni á vefsíðu Samtaka iðnaðarins og nú 2014 […]

Lesa Meira >>

Innritun í grunnskóla skólaárið 2015−2016

30. apríl 2015

Innritun í grunnskóla skólaárið 2015−2016 Innritun barna sem eru fædd árið 2009 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2015 fer fram 18.−27. febrúar næstkomandi. Hægt er að innrita rafrænt á Mín Árborg eða á eyðublöðum sem eru […]

Lesa Meira >>

Boðsundskeppni grunnskólanna

24. apríl 2015

Árleg boðsundskeppni grunnskólanna fór fram í annað skipti á miðvikudaginn síðastliðin. Sundsamband Íslands hélt keppnina í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Alls voru 22 skólar skráðir til leiks með 43 lið í heildina, 24 yngri lið og 19 eldri. Keppt var í […]

Lesa Meira >>

Árshátíðir í Sunnulækjarskóla

23. apríl 2015

Tímasetningar á árshátíðum í 1. – 7. bekk eru eftirfarandi:   Árgangur Staður Árshátíð dags. 1. bekkur Íþróttahús Miðvikudag 25. mars Kl. 8:30–9:30 2. bekkur Íþróttahús Mánudag 23. mars Kl. 8:30-9:30 3. bekkur Íþróttahús Þriðjudag 24. mars Kl. 8:30-9:30 5. […]

Lesa Meira >>

LOGOS lestrarskimun í 3., 6. og 9. bekk

20. apríl 2015

LOGOS er greiningarpróf sem er notað til að greina lestrarerfiðleika hjá börnum.  Skimun með LOGOS prófinu fer fram hjá öllum nemendum í 3. 6. og 9. bekk.  Í kjölfar skimunar er nemendum boðið upp á lestrarnámskeið í skólanum og í […]

Lesa Meira >>

Fjölbreytileiki einhverfunnar – fyrirlestur 16. apríl

17. apríl 2015

Vakin er athygli á fyrirlestri í boði Skólaþjónustu Árborgar um einhverfu sem haldinn verður í Ráðhúsi Árborgar 16. apríl n.k. kl 14:40 – 16:00. Þar mun Aðalheiður Sigurðardóttir flytja fyrirlestur sem hún kallar Fjölbreytileika einhverfunnar. Fyrirlesturinn er ætlaður foreldrum og […]

Lesa Meira >>

Keppt í kökubakstri í 8. bekk

27. mars 2015

Nemendur í áhugasviðsverkefni í 8. bekk tóku nýlega þátt í kökuverkefni og buðu þeir upp á gómsætar kökur. Kosið var um besta bragðið, fallegustu kökuna og mesta frumleikann í kökugerðinni. Eins og sést á myndunum var lagður mikill metnaður í […]

Lesa Meira >>

Ritunarsamkeppni í 10. bekk

27. mars 2015

Allir nemendur í 10. bekk sömdu örsögu eða ljóð í íslensku. Dómnefnd valdi 3 bestu verkefnin. Í 1. sæti var Lilja Dögg Erlingsdóttir, 2. sætið hlaut Laufey Tara Ben Einarsdóttir og í því 3. var Lena Rut Ævarsdóttir. Sigurvegurum voru […]

Lesa Meira >>
Anna María Guðmundsdóttir

Stóra upplestrarkeppnin

13. mars 2015

  Stóra upplestrarkeppnin fór fram á Stokkseyri í gær.  Þar mættu fulltrúar Sunnulækjarskóla, Vallaskóla, Grunnskólans í Hveragerði, Grunnskólans í Þorlákshöfn og Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Anna Margrét Guðmundsdóttir í Sunnulækjarskóla bar sigur úr bítum í annars mjög jafnri og góðri […]

Lesa Meira >>

Heilsa og næring

11. mars 2015

Valhópurinn í Heilsu og næringu fékk kynningu hjá Unu á Jógaloftinu á Selfossi. Þar fengu þau fengu að kynnast í Kundalini jóga eftir forskrift Yogi Bhajan. Heimsóknin tókst afar vel og nemendurnir heilluðu jógakennarann með framkomu sinni og fengu að […]

Lesa Meira >>

Úrslit í undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina hjá 7. bekk.

6. mars 2015

Undanfarnar vikur hafa nemendur í 7. bekk æft stíft fyrir Stóru upplestrarkeppnina.  Undirbúningur hefur staðið yfir frá því á Degi íslenskrar tungu í nóvember sl.   Nemendur og kennarar hafa staðið sig einstaklega vel og lagt mikinn metnað í undirbúninginn eins […]

Lesa Meira >>