Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Heilsa og næring
Valhópurinn í Heilsu og næringu fékk kynningu hjá Unu á Jógaloftinu á Selfossi. Þar fengu þau fengu að kynnast í Kundalini jóga eftir forskrift Yogi Bhajan. Heimsóknin tókst afar vel og nemendurnir heilluðu jógakennarann með framkomu sinni og fengu að […]
Lesa Meira >>Úrslit í undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina hjá 7. bekk.
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 7. bekk æft stíft fyrir Stóru upplestrarkeppnina. Undirbúningur hefur staðið yfir frá því á Degi íslenskrar tungu í nóvember sl. Nemendur og kennarar hafa staðið sig einstaklega vel og lagt mikinn metnað í undirbúninginn eins […]
Lesa Meira >>Að læra um flatarmál og ummál
Nemendur í 7. bekk voru að læra um flatarmál og ummál í vikunni. Og hvað er betra, þegar læra á eitthvað nýtt en að fara á stúfana og kynna sér flatarmál og ummál hlutanna í umhverfi sínu og leysa fjölbreyttan […]
Lesa Meira >>Heilsa og næring
Valhópurinn á unglingastigi sem er að læra um heilsu og næringu fór í heimsókn í KraftBrennzluna í síðasta tíma. Ási í KraftBrennzlunni tók á móti þeim, sýndi og sagði frá og síðan fengu nemendur að spreyta sig. Allir höfðu ánægju af heimsókninni […]
Lesa Meira >>Skyndihjálparfræðsla í Sunnulækjarskóla
Þessa viku hefur kynningarátak Rauða krossins í skyndihjálp staðið yfir í Sunnulækjarskóla. Það er Anna Margrét Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur sem hefur komið í heimsókn í hvern árgang og leiðbeint um undirstöðuatriði skyndihjálpar. Meðfylgjandi myndir eru af heimsókn Margrétar í 4. bekk.
Lesa Meira >>Ávaxtapinnar í 1. bekk
Það ríkti mikil gleði og áhugi skein úr hverju andliti þegar börnin í 1. bekk útbjuggu ávextapinna í heimilsfræðitímanum sínum.
Lesa Meira >>Litlu jólin
Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða föstudaginn 19. desember. Eins og áður verður jólaskemmtuninni tvískipt og munu eldri nemendur sækja yngri nemendur og fylgja þeim að jólatrénu. Þannig munu nemendur í 1., 4., 5., 6., 9. og 10. bekk halda sína […]
Lesa Meira >>Rithöfundar í 7. bekk
Í haust sömdu nemendur í 7. bekk barnabækur í íslenskunámi sínu. Þeir sköpuðu ævintýrapersónu og skrifuðu svo bók um hana. Við upphaf vinnunnar þurftu nemendur að ákveða hvaða aldri bókin ætti að hæfa og þegar hún var svo tilbúin fengu […]
Lesa Meira >>Það er G
Það er G, heyrðust börnin í 2. bekk Sunnulækjarskóla hrópa einum rómi þegar fjórði jólaglugginn í jólastafaleik Árborgar var opnaður kl. 10:00 í morgun, 4. desember. Það eru nemendur í Setrinu sem bera veg og vanda af að útbúa fjórða […]
Lesa Meira >>