Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Skólaslit og útskrift 2013
Skólaslit Skólaslit verða fimmtudaginn 6. júní. Athöfnin verður í tvennu lagi: 1. – 4. bekkur mætir kl. 9:00 5. – 9. bekkur mætir kl. 10:00 7. bekkur verður á heimleið úr skólaferðalagi þennan dag og missir því af formlegum skólaslitum. Kennarar […]
Lesa Meira >>Bókagjöf
Í síðustu viku fengum við góða gesti í heimsókn. Það voru Gils Einarsson, formaður Verslunarmannafélags Árnessýslu, Halldóra S. Sveinsdóttir, formaður Bárunnar, stéttarfélags og Þór Hreinsson, þjónustustjóri stéttarfélaga á Suðurlandi. Tilefni heimsóknarinnar var að afhenda skólanum að gjöf sögu Alþýðusambands Íslands í tveim bindum. Fyrra […]
Lesa Meira >>Valblöð elsta stigs 2013-14
Í dag fóru nemendur í verðandi 8.- 10. bekk heim með valblað fyrir næsta skólaár 2013-´14. Valblöðin má einnig nálgast hér: 8. bekkur valblað 9. bekkur valblað 10. bekkur valblað Upplýsingabæklingur um val Nemendur eiga að skila valblaðinu til ritara, mánudaginn […]
Lesa Meira >>Danssýning í Sunnulækjarskóla
Í dag héldu nemendur 1. til 4. bekkjar veglega danssýningu í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Foreldrum var boðið að koma og fylgjast með sýningunni. Mæting foreldra var frábær og fylltu þeir hliðarsali, svalir og Skólabrú eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. […]
Lesa Meira >>Hjólaferð útivistarhóps
Þann 22. maí sl. fór útivistar hópur úr 9.-10. bekk Sunnulækjarskóla í hjólaferð alla leið til Hveragerðis. Gekk ferðin mjög vel og tók um 1 ½ klst. og allir skemmtu sér konunglega. Við hjóluðum með nokkrum stoppum og kíktum svo […]
Lesa Meira >>Laus störf
Sunnulækjarskóli Við Sunnulækjarskóla á Selfossi vantar kennara og þroskaþjálfa til starfa skólaárið 2013 -14 Meðal kennslugreina er íslenska, stærðfræði og enska á mið- og elsta stigi og tónmennt á yngsta og miðstigi. Þá vantar sérkennara og þroskaþjálfa til starfa. Umsækjandi […]
Lesa Meira >>Hjóla- og klifurferð við Ingólfsfjall
Nemendur í 8. bekk í íþróttavali Sunnnulækjarskóla enduðu valáfangann á hjóla- og klifurferð við Ingólfsfjall þriðjudaginn 14. maí. Vaskur hópur barna, ásamt kennara, lagði af stað hjólandi að björgunum við Ingólfsfjall á móts við Laugabakka. Mótvindurinn var fremur mikill á leiðinni svo […]
Lesa Meira >>Fréttabréf forvarnarhópsins
Netfréttabréf forvarnarhóps Árborgar er komið út. Fréttabréfið má nálgast hér: Netfréttabréf apríl 2013
Lesa Meira >>Hjálma á alla kolla
Í dag fengu nemendur í 1. bekk góða gesti. Það voru Hjörtur Þórarinsson og Guðjón Jónsson sem komu færandi hendi. Þeir færðu öllum nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma að gjöf. Gjöfin er sameiginlegt átak Kiwanis og Eimskips. Við þökkum kærlega fyrir […]
Lesa Meira >>Pétur Már, nemandi Sunnulækjarskóla, sigraði skólaþríþraut FRÍ
Undankeppni í skólaþríþraut fór fram í íþróttatímum hjá 6. og 7. bekk Sunnulækjarskóla þar sem mældur var árangur í kúluvarpi, hástökki og 100 m spretthlaupi og voru það heildarstigin úr þrautunum þremur sem gilti. 16 krakkar af hvoru kyni og […]
Lesa Meira >>Innritun í grunnskóla skólaárið 2013−2014
Innritun í grunnskóla skólaárið 2013−2014 Innritun barna sem eru fædd árið 2007 og eiga að hefja skólagöngu haustið 2013 fer fram 8.−18. mars næstkomandi. Hægt er að innrita rafrænt á Mín Árborg eða á eyðublöðum sem hægt er að fá […]
Lesa Meira >>Fyrirlestur fyrir 8. bekk um tölvufíkn
Fyrirlestur um tölvufíkn Hluti af forvaranaráætlun sveitarfélagsins er að upplýsa nemendur, foreldra og starfsfólk um tölvufíkn og þær hættur sem steðja að ungmennum tengdum ofnotkun á tölvuleikjum og samfélagsmiðlum. Af því tilefni er nemendum í 8. bekk og foreldrum þeirra […]
Lesa Meira >>