Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Starfsdagur 4. október

10. október 2013

Vegna haustþings kennara á Suðurlandi verður starfsdagur í Sunnulækjarskóla föstudaginn 4. október n.k. og því mæta nemendur ekki til skóla þann dag.  Þingið hefst e.h. fimmtudaginn 3. október og því lýkur kennslu þann dag sem hér segir:   1. – […]

Lesa Meira >>

Nýtt útieldhús við Sunnulækjarskóla

1. október 2013

Í síðustu viku tókum við í notkun nýtt útikennslueldhús við skólann.  Fyrir eigum við eldunaráhöld sem foreldrafélagaið gaf skólanum og eldunarþrífót með steikarpönnu.  Nú hafa bæst við tvö vönduð eldstæði sem komið hefur verið fyrir, framan við heimilsfræðistofuna. Vegna nálægðar […]

Lesa Meira >>

Foreldrakaffi í 8. – 10. bekk

26. september 2013

Foreldrakaffi með umsjónarkennurum barna í 8. – 10. bekk verða á eftirtöldum tímum 8. bekkur     kl. 17:30,  mánudaginn, 30. september. 9. bekkur     kl. 17:30,  þriðjudaginn, 1. október. 10. bekkur   kl. 17:30,  miðvikudaginn, 2. október.

Lesa Meira >>

Fræðslufundur um ADHD

26. september 2013

ADHD samtökin verða á Selfossi – Árborg miðvikudaginn 25. september 2013 Kynningarfundur fyrir fagfólk, stuðningsfulltrúa og aðra Spjallfundur fyrir foreldra   Kynningarfundur fyrir fagfólk, stuðningsfulltrúa og aðra Kynningarfundur ADHD samtakanna verður haldinn á Selfossi miðvikudaginn 25. september kl. 14:30 í […]

Lesa Meira >>

24. september 2013

Samræmd próf hjá 10., 7., og 4. bekk  vikuna 23. – 27. september. Nemendur í 10. bekk þreyta próf í íslensku, ensku og stærðfræði dagana 23.- 25. september.  Nemendur mæta í skólann kl 8:30. Prófin hefjast stundvíslega kl 9:00 og […]

Lesa Meira >>

Innkaupalistar

15. september 2013

1. bekkur Innkaupalisti fyrir 1. bekk veturinn 2013 – 2014         Blýanta, granna/svera þrístrenda, t.d. hafa Faber-Castle reynst vel  = 2 stk.         Yddara , bæði fyrir granna og svera blýanta/liti, með boxi.         Tréliti, 12 stk.         Stílabók A5, […]

Lesa Meira >>

Kynningafundir árganga

12. september 2013

Kynningafundir hjá 1. – 7. bekk verða á eftirtöldum tímum   1. bekkur            þriðjudaginn 17. september kl 17:00 – 18:00 2. bekkur            miðvikudaginn 11. september kl. 17:30 3. bekkur            þriðjudaginn 17. september kl. 10:30 4. bekkur            miðvikudaginn 11. september kl. […]

Lesa Meira >>

Fræðslufundur Heimils og skóla

12. september 2013

 Fræðslufundur um nýja aðalnámskrá á Selfossi Ný aðalnámskráin boðar talsverðar breytingar og uppstokkun á starfsháttum og inntaki náms á Íslandi. Af þeim sökum standa Heimili og skóli fyrir kynningarfundum víðs vegar um landið árið 2013 þar sem foreldrum er boðið […]

Lesa Meira >>

Fræðslufundur um nýja aðalnámskrá á Selfossi

6. september 2013

Ný aðalnámskráin boðar talsverðar breytingar og uppstokkun á starfsháttum og inntaki náms á Íslandi. Af þeim sökum standa Heimili og skóli fyrir kynningarfundum víðs vegar um landið árið 2013 þar sem foreldrum er boðið að koma og fræðast um nýja […]

Lesa Meira >>

Skólasetning

26. ágúst 2013

Skólasetning Sunnulækjarskóla verður fimmtudaginn 22. ágúst Börn fædd 2003 – 2007 mæti kl. 9:00 Börn fædd 1998 – 2002 mæti kl. 11:00 Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum þennan fyrsta skóladag Kveðja, skólastjóri

Lesa Meira >>

SKÓLASTEFNA ÁRBORGAR 2013 – 2016

16. ágúst 2013

Ný skólalstefna Árborgar er komin út.  Stefnuna má nálgast á vefnum og einnig er hægt að fá prentað eintak á skrifstofu skólans. Skólastefna Árborgar 2013 – 2016

Lesa Meira >>

Hádegisfundur fyrir foreldra og forráðamenn

9. ágúst 2013

Fimmtudaginn 15. ágúst næstkomandi er foreldrum og forráðamönnum nemenda Sunnulækjarskóla boðið til hádegis- og súpufundar í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Á fundinum mun Páll Ólafsson, félagsráðgjafi fjalla um reynslu sína af uppbyggingarstefnunni, sem einnig er kölluð „uppeldi til ábyrgðar“.  Uppbyggingarstefnan er sú leið […]

Lesa Meira >>